Hálendi Íslands

Stína og KerlingafjöllÞað nálgast kveðjustund þegar haldið verður til Shri Lanka í tveggja ára útlegð frá Íslandi. Fyrir utan fjölskylduna þarf að kveðja góðan vinahóp og ekki síður landið góða Ísland. Besta land í heimi og það fallegasta. Stundum óska ég þess að nöldurseggirnir átti sig á því hvað við höfum hér á landi. Velmegun, ríkidæmi, lýðræði frelsi og fallegustu náttúru í heimi.

Til að kveðja landið mitt ásamt því að hitta góða vini okkar var haldið á hálendi Íslands. Byrjað í Kerlingafjöllum og síðan haldið á víðar. Stungið upp kollinum á háum fjöllum hingað og þangað þar til myndin af landinu verður eins og þrívíddarmynd í kollinum. Þegar veðurguðirnir leika við mann er hvergi betra að vera en á Íslandi.

Hér kemur listi yfir helstu fjöll sem ég hef klifið undanfarin ár til að njóta útivistar og komast í samband við landið mitt Ísland:

 

Gunnar við GullfossHvannadalshnúkur (2)

Eyjafjallajökull

Rjúpnafell

Löðmundur

Snækollur

Bláhnúkur

Háalda

Sveinstindur

Hlöðufell

Eiríksjökull

Baula

Snæfellsjökull

Drangajökull (5)

Eyrarfjall (3)

Ernir (2)

Sauratindar (3)

Reykjaneshyrna

Hekla

Kaldbakur

Vaðalfjöll

Þorsteinsþúfa (Geirólfsnúpur)

Straumnesfjall

Darri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 283938

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband