Austurdal - Dagur 3

sunnudagsmorgun.jpgEnn fagnai okkur fagur dagur me stillu, heiskru og sl fjallsbrnum. Sannkallaur sunnudagur. a var um fjgurra gru frost og sindrai hrmhvta fjallstinda ar sem dggin fr deginum ur hafi ttst og frosi. a var ltt yfir mannskapnum eftir morgunverkin og ekkert a vanbnai a leggja hestana og drfa sig gngur.

Fjallakngurinn, Stebbi Keldulandi, skipti lii og gaf fyrirskipanir um leitar dagsins. Dagskipun mn var a smala Tinnrdal samt Gsla Rnari og Bjarna Maronssyni og var lti stoppa fyrr en komi var a rmtum ar sem Tinnin mtir Austari- jkuls.

Vi rium noran megin rinnar og ttum stutt stopp vi bjarrstir dalsmynni. a er um margt a spjalla og forvitnast um hagi samferamanna sem ekki hafa ekkst ur. Maur er vegin og metinn og spurur um menn og mlefni og getur ri um hvort vinskapur verur varanlegur ea ekki. Menn hafa mismunandi gildismat og lfsvihorf en ekki er a n plitkin sem rur dilkadrtti slkum samkomum. Frekar vihorf til manna og mlleysingja, lundarfari og hmorinn.

go_ir_saman.jpgEn fram var haldi fram dalinn og n versnuu astur me brttum hryggjum og leggjabrjtum. Oft var stigi af baki til a ltta hestunum yfir verstu frurnar, en fljtlega sum vi fyrstu kindurnar ferinni. ar var kvei a binda hestana og vi Gsli Rnar frum gangandi fram dalinn en Bjarni tlai a smala saman eim skjtum sem arna voru, en sumar hverjar voru langt upp klettum.

Hva dregur kindur upp kletta er kaupstaarbanum hulin rgta svo spurningin er ltin vaa hn opinberi ekkingarleysi saufjrrkt. J annig er a a ljfustu og safarkustu ngringarnir vaxa oft klettum og kringum urarskriur. a er eins og vi mannflki ekkjum a a sem er eftirsknarvert er oft erfitt a nlgast. g held a Austurdalurinn baaur slskyni fgrum haustdegi, me sna hrmhvtu kletta hafi veri minn ngringur klettabelti. Fer me einkaotu og gistingu Savoy htelinu London samt kvldveri drasta veitingasta ar sem vni kostar hlfa milljn flaskan, var sem hjm vi hliina v sem g n upplifi. Ekkert verldinni gat jafnast vi essa tilfinningu sem hrslaist um hverja taug annig a brosi bkstaflega braust fram me kiprum kinnum. ,,Ef stendur vi sjinn kyrran sumardag og horfir skin speglast djpinu; ea liggur grnum hvammi um jnsmessubil og a lur lkur framhj; ea geingur sinunni rbakkanum fyrir sumarl og heyrir fyrstu helsngjana gella, - finnuru ekkert srtakt?" (H.K.L. Heimsljs)

 mynni TinnrdalsEn n tk alvaran vi og vi Gsli paufuumst fram dalinn leit a kindum. Handan Tinnr tldum vi yfir 25 hesta st sem er eigu Steppa Keldulandi. eim er smala lok oktber, kringum fyrsta vetrardag, samt eftirleit a f. Hr var gangan orin nokku strembin og rtt a gta sn og kunna ftum snum forr. Vi sum nokkrar kindur vibt og a vakti athygli mna hversu hvtar og hreinar r voru. a rifjaist upp fr gngu minni jlbyrjun a samferarflk mitt hafi einmitt or essu. etta hafi ekkert me birtu dagsins a gera n eim hughrifum sem umhverfi olli mr augnablikinu. Kindurnar eru bara trlega hvtar og fallegar Austurdal.

Vi gengum hratt upp me Tinn ar til vi num sasta leiti og sum fram endarana Tinnrdals. Gengum r skugga um a engin kind vri eftir ur en vi snrum vi til Bjarna; og n hfst reksturinn.

Vi komum me tu kindur r Tinnrdal og fjrar bttust vi handan r r suurhlum dalsins, en ar smluu Magns og rlfur. Vi mttum fjallaknginum og Gsla Frostasyni sitthvorum blnum egar komi var niur engin nean vi dalinn. eir hfu komi auga kindur sem fari hafi framhj smalamnnum og v ekkert anna a gera fyrir Ltt yfir mnnum bjarrtt flaga Magns og rlf en ra til baka og skja r.

Vi Gsli Rnar rkum hinsvegar f fram og fyrsti fangastaur var br. Blarnir komu hummandi eftir og reglulega buu blstjrarnir reimnnum upp hressingu. egar vi komum seinnipart dags niur bjarrtt var kvei a bora midegisver og ba eftir rum smalamnnum ur en haldi yri fram niur a Merkigili ar sem yri um nttina. bjarrtt

a kom berlega ljs a vi Vestfiringarnir kunnum ekki a tba okkur svona fer. Nesti sem vi smurum Bjarnab og settum plastpoka var ori a grautarmylsnu. Svona bland poka ar sem braui, rgkkurnar, hangikjti og lifrakfan gi llu saman og maur veiddi etta upp me fingurgmunum. sama tma voru heimamenn me sitt klibox blnum, me sviakjamma, rfustppu, hangiket me kartflums og heitan uppstf hitabrsa. g horfi lngunaraugum samferamenn mna um lei og g stakk hendinni niur Olspokann og ni kuski r honum og tr upp mig. annig er ml me vexti a g b vi mikla verkaskiptingu mnu hjnabandi. g s um smar, skringar og uppvask en konan um a strauja, sauma og nota bene; smyrja nesti.

rlfur lagar beislia var frost dalnum etta sdegi og v kominn hrollur mannskapinn egar rii var saman r bjarrtt. a tk nokkurn tma a koma kindunum yfir na sem rennur niur me rttinni en r skirrtust vi a halda t vatni. Einn lambhrtur tryllst og rann alla lei niur a jkulnni og stkk t . Vi horfum Austari- jkuls hrfa hann niur strauminn ar til hann hvarf okkur sjnum og mguleiki hrtsins essari barttu var nnast engin.

Vi rkum kindurnar hgt og hfu heimamenn miklar hyggjur af kafa Vestfiringa i rekstrinum. Rollurnar voru spikfeitar eftir ofgntt Austurdals og mttu alls ekki vi v a renna hratt niur dalinn. En skyndilega tk ein rs, samt lambi, og stefndi niur a rgljfrum jkulsr. Ekki var tauti vi hana komandi, en greinilegt var ullinni a hn hafi gengi ti a minnsta kosti einn vetur. etta var villidr!

g rei vini mnum Vatnarau egar hr var komi sgu. Eins og hugur manns lt hann fullkomlega a stjrn og ll tjn rin samt tal svailfrum um Austurdal virtust ekkert hafa marka ennan ging. Vi eltum rolluskjtuna niur brn gljfursins og n ess a hika lt hn sig vaa niur snarbratt klettabelti. Hr stoppai Vatnarauur og neitai a elta rtt fyrir a g vri farinn af baki og teymdi hann. g sagi vi hann rlega a varla gti hann veri minni maur en kindarskmmin, og me snar fjrar ftur hefi hann miki framyfir mig essi tk. Hann hl vi og benti mr vi essar astur reyndust hendur betur en hfar, en kindin hefi klaufir.

g hlaut a fallast essi rk Vatnaraus og losai tauminn ru megin, tk af mr hjlminn og setti hann stein og notai til festu. San skrlti niur gljfri eftir villidrinu. Hr skildi ekki gefist upp og n gti g snt essum Skagfiringum hva byggi Hornstrending.

tilegurkindur gnpug paufaist eftir kindunum og reyndi a reka r upp brn en ess sta nu r a sna vi og stefndu upp me nni. g ni eim eitt sinn standandi fram gnpu me verhnpi allt kring og taldi mig hafa tglin og hagldirnar barttunni. (sj mynd) g ni a rfa ullina tilegukindinni og augnablik horfi g tryllt augu hennar. essi kind tlai ekki a gefast upp og reif sig lausa og eyttist yfir mig og stefndi fram upp me Austari- jkuls.

a var fari a rkkva en g s mta fyrir flgum mnum brninni ar sem eir bru vi himinn verrandi birtu. eir gfu mr merki um a koma og egar anga kom var mr sagt a lta etta eiga sig. etta vri vonlaus bartta og nota yrfti arar aferir vi essar astur. Mr var hugsa til smlunar Tlkna og ttai mig hversu vonlausri stu g hafi veri essu stri.

a var gifagurt a lta um xl og horfa fram Austurdal leiinni niur a Merkigili. a var komi myrkur egar anga kom og tluvert frost. En mttkurnar voru hljar bnum ar sem ilmur af steiktu lambakjti kitlai vitin. a er hef fyrir v a bar Merkigils bja gangamnnum til veislu og gistingar egar er lei niur a Keldulandi r smlun, sem er fangastaur rekstursins. Veislan tk llu fram og boi upp kaffi eftir. Hr myndu skilja leiir ar sem vi Einar hfum ekki tma til a klra reksturinn niur a Keldulandi, enda ngur mannskapur til ess n okkar. Okkur var v skutla niur VarmahlFjallakngurinn Stebbi Keldulandi ar sem vi ttum bka hteli, og komum anga undir mintti.

ur en vi runnum inn draumalandi ttuum vi okkur v a heimurinn hafi snist tpa rj slarhringa n sma og tvarps. Vi hfum ekki hugmynd um atburi heimsins, fyrir utan litla hpinn okkar vi smalamennskuna Austurdal. ur en g sofnai fullvissai g vin minn um a ekkert merkilegt hefi gerst hans vinnusta ennan tma. Honum vri htt a koma af fjllum egar hann mtti anga mnudagsmorgun.

Fjarskiptin au eru ekki okkar vandi

v alltaf hefur helgur andi

heyrt Stebba Keldulandi (Sig. H.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • 20161205- DSC2854
 • IMG_8134
 • DSCN0163
 • Flakagæði
 • DSCN0163

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.10.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 25
 • Fr upphafi: 268323

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 15
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband