Á toppnum í tilverunni

toppurinnÞetta er góður dagur fyrir Sjálfstæðismenn og reyndar íslensku þjóðina.  Stórsigur Sjálfstæðismanna í alþingiskosningunum eftir 16 ára forystu í ríkistjórn.  Flokkurinn hefur örugglega verið að gera góða hluti og nú er bara að halda því á.  Flokkurinn er í þeirri aðstöðu að geta valið sér meðreiðarsvein til forystu næstu fjögur árin.  

Það verða ótrúlega spennandi tímar fram undan í íslenskum stjórnmálum.  Tækifæri til að stokka upp ráðuneyti til að gera framkvæmdavaldið straumlínulagað og hæfara til að takast á við breytta tíma.  Tækifærin eru mikil fyrir íslenska þjóð.

Eitt það mikilvægasta í dag er að auka framleiðni í íslensku atvinnulífi.  Í dag höldum við uppi öflugu hagkerfi með mikilli vinnu.  Íslendingar eru hins vega að eyða of mörgum vinnustundum í árangurinn.  Það liggja mikil tækifæri í að bæta framleiðni á hverja vinnustund.  Það verður meðal annars verkefni næstu ríkisstjórnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 283939

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband