Evrópudómstóllinn

Vonandi hefur Evrópudómstóllinn áhrif í Danmörku en ekki vegna veru þeirra í ESB.  Það er mikilvægt að fjölmiðlar og álitsgjafar geri greinarmun á Evrópudómstólnum og dómstól Evrópusambandsins.  Sá fyrrnefndi heyrir undir Evrópuráðið sem er alls óskylt ESB.  Menn eru hinsvegar endalaust að rugla þessu saman.  Annar dómstóllinn sker úr varðandi m.a. mannréttindamál en hinn sker úr deilumálum vegna löggjafar ESB.


mbl.is Efnahagsleg rök duga ekki til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GH

Það er rétt að menn rugla saman þessum dómstólum, en það er aftur á móti ekki rétt að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi einkarétt á nafninu Evrópudómstóll. Á ensku er dómstóll ESB kallaður European Court of Justice á meðan dómstóll Evrópuráðsins kallast European Court of Human Rights. Þannig að íslensku er erfitt að tala um þessa dómstóla öðru vísi en sem Evrópudómstólinn og Mannréttindadómstól Evrópu.

GH, 2.4.2009 kl. 10:41

2 Smámynd: Gunnar Þórðarson

Já það er svo sem málvenja útaf fyrir sig.  Svo höfum við að sjálfsögðu EFTA dómstólinn og mér finnst tamast sjálfum að tala um ESB dómstólinn eða dómstól ESB.

Reyndar hef ég séð í ritun álitsgjafa að menn rugla með Evrópuráðið og tengja það við ESB.

Gunnar Þórðarson, 3.4.2009 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 283974

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband