Ofbeldisseggir

Það er ömurlegt að horfa upp á þennan skríl vaða upp aftur og aftur og ógna friðsemd í nafni óánægju með stöðu efnahagalsmála þjóðarinnar.  Ekki það að nóg er til af ófriðarseggjum og ofbeldisseggjum sem vilja nota tækifærið og fá útrás fyrir allt aðrar kendir en eðlilega reiði með hvernig komið er.  Hinsvegar er þjónkun ýmissa stjórnmálamanna og fjölmiðla fyrir þessu fyrirbæri fordæmi óþolandi.

Það er ekkert athugavert við að mótmæla og koma skoðunum sínum á framfæri.  Það er nákvæmlega það sem ég er að gera með þessum orðum mínum.  En að beita ofbeldi, stöðva útsendingu frá Kryddsíld og ógna valdstjórninni er allt annað.  Mér dettur i hug hvað Herði Torfasyni, nýlega kosnum manni ársins hjá rás 2, hvað honum finnist.  Hann hefur einmitt orðið uppvís af því að hvetja til ofbeldis. Síðar þegar allt er komið úr böndum er gott að kenna lögreglunni um.

Það er tími komin til að fjölmiðlar fjalli um þetta fyrirbæri eins og það er.  Þetta hefur ekkert með lýðræði að gera og alls ekkert með réttlát mótmæli þar sem fólk tjáir sig um óðánægju sína.  Þetta er OFBELDI.


mbl.is Gas Gas Gas á gamlársdag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað ég er sammála þér þarna, og það er alveg ótrúlegt hvað það er mikið af fólki sem að er tilbúið að úthúða lögreglunni og kenna henni um allt saman, þeir sem að byrja lætin eru svo alltaf gerð að saklausum fórnarlömbum

Margrét Helga (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 19:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband