26.4.2017 | 13:07
Leiðar í Vesturlandi apríl 2017
Borgarleg réttindi og lýðræði hefur alltaf verið undirrituðum hugfengið og hefur litið á það sem mikilvægustu málefni stjórnmálanna, enda forsenda hamingju og efnahag almennings. Það er ekki sjálfgefið að þjóðir búi við þau skilyrði og þarf ekki að líta langt til að sjá hörmungar ofríkis, né fara langt í sögunni til að minna okkur á ógnir einræðis. Bókin Veröld sem var eftir Stefan Sweig ætti að vera skyldulesning til að minna okkur á hversu hratt heimurinn getur breyst til hins verra og ógnir alræðisins tekur við. Það þarf stöðugt að hlúa að réttindum borgaranna og lýðræðis og berjast fyrir tilvist þeirra.
Þetta blað er gefið út til að upplýsa íbúa Ísafjarðarbæjar um hvernig meirihluti bæjarstjórnar treður á réttindum minnihlutans, sem þó gætir hagsmuna meirihluta kosningabærra manna. Án þess að bera starfshætti Í listans við þær ógnir sem vitnað er til hér að ofan, er rétt að benda á að mjór er sérhver vísir og mikilvægt að hlúa að lýðræði og virðingu fyrir minnihlutanum.
Eins og fram kemur í þeim greinum sem birtar eru í blaðinu virðist meirihlutinn taka sér viðhorf útrásarvíkings til fyrirmyndar Ég á þetta og ég má þetta. Viðhorfið virðist vera hjá Í listanum að þar sem þeir séu í meirihluta þurfi ekki að taka tillit til minnihlutans. Ekki sé þörf á að fara að viðurkenndum leikreglum að mál séu borin upp á bæjarstjórafundum, rædd þar síðan sé gengið frá þeim í sátt áður en málum er skilað til embættismanna til að framkvæma þau. Það eru hinar lýðræðislegu leikreglur að meirihluti ráði og ekkert við því að segja.
Að einhverju leyti er um þekkingarleysi fulltrúa meirihlutans að ræða en oftar en ekki er um allgert tillitleysi og yfirgang að ræða. Mál sem hafa umtalsverð áhrif á stöðu bæjarsjóðs eru einfaldlega rædd í lokuðum hópum og án kynningar í bæjarstjórn eða bæjarráði. Bæjarstjórinn hefur ítrekað sagst vera bæjarstjóri Í listans og bætt við að hann hafi mikil völd þar sem hann sé pólitískt kosinn, sem er í meira lagi umhugsunarvert og ný skilgreining á skyldum æðsta embættismanns bæjarins.
Það er spurning hvort fyrirkomulag eins og Í listinn sem hefur meirihluta í bæjarstjórn sé góð lausn fyrir bæjarbúa? Engin þörf á að ræða málin við samstarfsflokk og ekkert bakland sem getur veitt aðhald. Gæti verið að fyrirferðamiklir einstaklingar taki völdin og ráði för? Svona lítil útgáfa af því sem tæpt er á hér í upphafi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.