Samningur JPMorgan við Bandaríska ríkið

Jamie Dimon forstjóri JPMorgan bankans í BNA var þvingaður til að bjóða hæstu skaðabætur sem nokkuð fyrirtæki hefur greitt Bandaríska ríkinu og setti um leið nýtt viðmið í sektargreiðslum vegna vafasamra viðskiptahátta. 13 miljarða dollara! Það gerir rúmlega 1.6 trilljónir króna! Skilur einhver þessa upphæð?

Bankinn var tilbúin að greiða þetta, sem er reyndar aðeins hálfur hagnaður ársins, til að losna við málaferli. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 Samningur JPMorgan við Bandaríska ríkið

Bankinn skrifar tölu inn á reikning innheimtumannsins.

Ef bankinn má síðan lána til dæmis 10 sinnum hvert innlán, þá skapar hann þessa tölu 10 sinnum.

Sektim verður þá stórgróði fyrir bankann.

Egilsstaðir, 28.11.2013  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 28.11.2013 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband