Góðar fréttir fyrir Djúpmenn

Halldór SigurðssonÞað eru góðar fréttir fyrir Djúpmenn að búið sé að heimila veiðar á rækju í Ísafjarðardjúpi.  Heimildin mun skila verðmætum fyrir samfélögin hér með veiðum og vinnslu á rækju og styðja við atvinnulífið.

Til eru þeir aðilar sem berjast með hnúum og hnefum gegn rækjuveiðum og telja að betra sem heima setið en af stað farið.  Seiðadráp muni kosta meira en það sem rækja skilar.  En treysta verður Hafró að meta slíkt, enda þeirra mat byggt á vísindalegum grunni.  Þeir aðilar sem á móti berjast gætu þó komið með athugasemdir um aðferðafræðina þar sem hámark fjöldi seiða má vera um 1000 stykki á hvert tonn rækju.  Hafa verður í huga að aðeins lítill hluti þessara seiða nær að vaxa upp í fullvaxta fisk hvort eða er.  Ekki hafa heyrst nein slík rök gegn rækjuveiðum og því á ekkert að taka mark á andstöðunni.

Við fögnum því að sjá rækjubáta sigla á sjóinn og halda í djúpið til að sækja björg í bú fyrir Djúpmenn.


mbl.is Rækja veidd á ný í Ísafjarðardjúpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 283920

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband