Frelsi einstaklingsins

Það er ömurlegt að sjá hvernig þrengt er að einstaklingsfrelsi vegna hryðjuverkaógnar.  Bloggari minnist þess þegar hann þvældist út á götu frá vinnustað sínum í Kampala og byrjaði að mynda boda-boda (smellitíkur sem notaðar eru sem leigubílar).  Tók ekki eftir því að handan götunnar var Bandaríska sendiráðið með aðstöðu, og nota bene; skilti út um allt að bannað væri að taka myndir.  Þetta kostaði fjóra tíma í varðhaldi undir eftirliti vopnaðs öryggisvarðar.

En það var í Afríku en að þetta geti gerst í verslunarmiðstöð í Skotlandi er önnur saga.  Bloggara skilst að það séu miklu meiri líkur á að vinna fyrsta vinning í Víkingalottói en að verða fyrir hryðjuverkaárás. 


mbl.is Mátti ekki taka myndir af dóttur sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Vær ekki rétt að loka svona hættulegum stöðum?

Kristján Sigurður Kristjánsson, 11.10.2011 kl. 12:19

2 identicon

Ég ætla ekki að gera lítið úr hættunni sem fylgir því að fara offari í vörnum gegn hryðjuverkum en er ekki hugsanlegt að þær miklu varúðarráðstafanir sem eru gerðar hafi eitthvað að gera með að það eru mjög litlar líkur á að verða fyrir hryðjuverkaárás?

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 11.10.2011 kl. 19:13

3 Smámynd: Finnur Þorgeirsson

Að taka myndir í verslunarmiðstöðvum er einnig bannað á íslandi. Það hefur verið pikkað í mig af öryggisverði í Kringlunni þegar ég hef verið að taka myndir af dóttur minni! Dóttir mín var að horfa íþróttaálfinn skemmta börnum og ég tók myndir af dóttur minni á meðan atriðið var í gangi. Strax og atriðið var búið var mér sagt að hætta að taka myndir, en það virtist vera í lagi á meðan atriðið var í gangi.

Finnur Þorgeirsson, 12.10.2011 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband