10.8.2009 | 10:04
,,Réttlæti"
Hvaða réttlæti er í því að velta þessu yfir á skattgreiðendur? Þegar hefur ríkið sett 280 miljarða til að greiða niður peningamarkaðsjóði, án þess að útskýra það fyrir þjóðin og hvað réttlæti slíka greiðslu.
Málið er einfalt. Þetta snýst um viðskipti þeirra sem lögðu peningana sína inn á þessa sjóði og Landsbankans. Þarna var fólki lofað ávöxtun sem engin fótur var fyrir og það sama fólk tók mikla áhættu í þeim viðskiptum. Þetta fólk verður að bera ábyrgðina en ekki velta henni yfir á skattgreiðendur sem eru þegar beygðir undan ofurbyrðum.
Það er ljóst að bankarnir, Landsbankinn sérstaklega, fóru offari í að bjóða þessa peningamarkaðssjóði sem ávöxtun. Það gat hinsvegar verið augljóst að engin fyrirtæki gætu greitt þessa vexti í framtíðinni og sögulega séð eru slíki vextir ekki raunhæfir. Þeir viðskiptavinir bankana sem lentu í þessu eiga alla samúð bloggara, en verða að bera ábyrgðina sjálfir. Undirritaður mun áfram spyrja stjórnmálamenn hvers vegna ríkisstjórnin ákvað að greiða niður tap þessara sjóða. Ekkert réttlæti er í því.
Réttlæti.is fundar með saksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 285731
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Án þess að hafa kynnt mér sérstaklega málstða þessara samtaka þá get ég ýmindað mér að þeim fynnist óréttlát að tryggja hefðbundna bankareikninga ótakamrkað (kostaði ríkið að öllum líkindum margfalda þá upphæð sem sett hefur verið í peningamarkaðsjóði) en ekki innistæður í peningamarkaðsjóðum.
Sigurður Ingi Kjartansson, 10.8.2009 kl. 10:17
Réttlæti??
Venjulegir bankareikningar áttu ekki að vera tryggðir af fullu, sú aukatrygging (sem jú var líka ákveðin af sjálfstæismönnum og samfylkingunni eins og þetta með sjóðinna) var og er enn borguð af okkur skattgreiðendum auk þess sem þetta allt samann þvælist fyrir okkur í Icesave viðræðum þar sem Bretar og Hollendingar höfðu það í bakhöndinni að krefjast fullrar ábyrgðar á Icesave.
Hvar er sanngirnin fyrir skttgreiðendur??
Sigurður Ingi Kjartansson, 10.8.2009 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.