28.6.2009 | 18:05
Þriggja heimsálfu spjall
Það getur verið gaman að tækninni. Við vorum að enda við klukkutíma spjall, þrír gamlir vinir yfir þrjár heimsálfur í gegnum Skype. Bloggari í Kampala, Siggi Ásgeirs á Íslandi og Nonni Gríms í Seatle. Við hlógum ógurlega þegar við rifjuðum upp bernskubrekin og prakkaraskapinn. Nú er komið að því að skrifa atvinnusögu okkar, sem jafnast nærri því á við útrásarvíkingana. Málið er að maður á ekki að taka þessa hluti of alvarlega heldur að hafa gaman af og minnast ánægjulegra augnablika sem gera lífið þess virði að lifa því.
Fyrsta sagan mun heita ,,fýrtomma í ská í sigurverkið" og segir frá harðfiskverkun þar sem Þórður Júl var sérlegur ráðgajfi okkar. Sennilega kom það í veg fyrir að við urðum NonniGunn Group sem hefði gert okkur að milljónerum. Varlega áætlað.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 285610
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta líst mér á! Allt gott héðan, ég ok mótorhjólinu austur og fjöllin heilla. Það vantar gædinn, hann er í Úganda að bjarga heiminum!
Ívar Pálsson, 29.6.2009 kl. 10:27
Heill og sæll Ívar. Ég er alveg að deyja úr heimþrá. Sjö mánuðir eru of langur tími í senn. Það fljúga neistarnir undan felgunum þegar dekkin eru horfin. Þannig að ég treysti mér eiginlega ekki í pólitísku átökin og læt því gamminn frekar geysa á léttu nótunum. Þó er af nógu að taka í pólitíkinni þessa dagana.
Ég hlakka til að koma heim og það verður gaman að hitta þig og þína.
Gunnar Þórðarson, 29.6.2009 kl. 16:20
Það eru þó nokkur fjöll óklifin og svæði ókönnuð þetta sumarið: Jarlhettur og nágrenni heilla sérstaklega núna. Herðubreið bíður alltaf, en kannski það takist þetta árið. Af nógu að taka til þess að gleyma Icesave- klúðrinu osfrv.
Ég var á borgarafundi í Iðnó áðan. Einar Már rithöfundur fór á kostum. Maður klappaði með eins og salurinn, enda Einar Már rökfastur og skemmtilegur með afbrigðum,þótt að hann sé hinum megin á vegasalti sjórnmálanna við mig. Þetta er allt annað að upplifa svona fjöldafund (standandi, ekkert pláss) heldur en að horfa á þetta í sjónvarpi. Steingrímur J. átti á brattann að sækja, sérstaklega þegar félagar eins og Einar Már gerðu honum erfitt fyrir.
Ívar Pálsson, 30.6.2009 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.