Hermann hani

hermann_hani_002.jpgÁ meðan vinahópurinn í Hallgrími Bláskóg öslar suðurlandið í fyrstu hitabylgju sumarsins á Íslandi situr bloggari út i garði með féalaga sínum Hermanni hana.  Hermann er einmitt hani nágrannans sem komið hefur hér við sögu áður og þenur raust sína klukkan fimm á hverjum morgni.  En ósvífni hans er takmarkalaus.  Hann hefur ekki bara sigað hænunum sínum í garð bloggara, heldur fylgja nú með hópur af afkvæmum, kjúklingum.  Spígspora um lóðina á 12 Basarabusa og nærast á molum sem hringja af borðum bloggara.  Í dag kom Hermann sjálfur til að skoða aðstæður og lita til með hænumhópnum sínum. 

Í dag hafði bloggari ætlað að taka þátt í golfmóti til að ná niður forgjöfinni, en vegna ótrúlega slæms gengis á golfvellinum undanfarna daga hafði hann, eins og kaninn segir ,,chicken out" og ekki þorað að taka þátt.  Það er eins og Hermann viti þetta enda gaf hann bloggara auga um leið og hann vaggaði fram hjá honum í garðinum. hermann_hani_006.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband