Það er komin 17. júní

Það er merkis dagur runnin upp.  Ekki bara þjóðhátíðardagur Íslands heldur dagurinn sem ég byrjaði að pakka niður fyrir heimferðiina.  Það fer að nálgast hálft ár síðan ég lagði í þennan síðasta áfanga útverunnar.  Verða nálægt sjö mánuður áður en ég kem heim til Íslands.  Ég var að taka til og henda því sem ekki verður tekið með, t.d. öll gögn vegna masteraritgerðarinnar.  Þá rakst ég á CD sem Ívar vinur minn hafði gefið mér með ótal myndum þar sem við vinarhjóninGunnar með Örævajökul i baksýn hafa verið á ferðalögum í gegnum árin.  Það hvolfdist yfir mann heimþráin.

Það er gott að eiga fjölskyldu og marga góða vini heima, en svíður undan í söknuði við langan aðskilnað.  Slíkt verður ekki endurtekið og ég búinn að fá nóg af útiverunni.

Ég læt fylgja hér með mynd sem Ívar tók af mér 2003 eftir að við klifum Hvannadalshnúk í fyrsta skiptið.  Hæsta fjall Íslands í baksýn, og búið að sigra það.  Vel vil eigandi nú á þjóðhátíðardaginn og passar við stemmingu heimþrárinnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Við tökum fleiri jökla þegar þú kemur heim, Gunnar. Þessar ferðir leggjast nær af þegar þú ert í burtu, þetta gengur ekki lengur!

Ívar Pálsson, 22.6.2009 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 285610

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband