5.6.2009 | 16:53
Brown Haarde
Bloggari var að horfa á blaðamannafund Gerorg Brown forsætisráðherra Breta rétt í þessu. Það var ekki laust við að hann fylltist Þórðargleði að sjá Brown, óöruggann kvíðinn og greinilega fráfarandi leiðtogi Verkamannaflokksins. Talandi um heiðarleika og að hann sé ekki hrokafullur, í öðru hvoru orði. ,,Ég geng ekki frá ábyrgð minni og yfirgef ekki þjóðina á ögurstundu" Allt minnti þetta á Geir Haarde á haustdögum síðasta ár. Firrtur stuðningi þjóðarinnar og flokksins, einangraður og leitaði hvergi ráða í vandræðum þjóðarinnar. Það er líkt með báðum þessum mönnum að hvorugur virðist skilja ábyrgð sína á þeim mistökum sem þeim varð á. Hvorugur hafði leiðtogahæfileika til að leiða þjóð sína út þeim erfiðleikum sem við blasti. Hinsvegar er Brown á kaf í pólitískri spillingu, ólíkt Geir Haarde á sínum tíma, sem þurfti hinsvegar að horfa á mistök við ákvarðanir og aðhald.
Sex ráðherrar hafa yfirgefið Brown undanfarið, og tveir eftir að búið var að tilkynna um breytingar í ríkisstjórn. Það er brostinn á flótti í liðinu og greinlegt að baráttan er töpuð. Sjálfsagt erfitt fyrir utanríkisráðherra Íslands, sem er ævifélagi í breska Verkamannaflokknum og hlýtur að vera mikil stuðningsmaður þeirra stefnu og athafna sem hann hefur staðið fyrir undanfarin misseri.
Einhvernvegin kenna Bretar ekki frelsi eða kapítalisma um ófarir sínar, líkt og margir Íslendingar gera. Allavega er ljóst að miðað við skoðanakannanir myndu Íhaldsmenn ná meirihluta í næstu kosningum, og ekki eru þeir talsmenn ríkisafskipta né mótfallnir frelsi einstaklingsins.
Bretar búa við einstaklingskjördæmi og því þarf að kjósa þegar þingmaður hættir eða fellur frá. Þannig geta breytingar orðið smátt og smátt og þrýst á að ríkisstjórn neyðist til að boða til kosninga. Þetta kerfi viðheldur fáum stórum flokkum og takmarkar fjölda flokksbrota, sem margir telja vera grundvöll lýðræðis. Hinsvegar hafa smáflokkar á Íslandi aldrei haft nein jákvæð áhrif á samfélagið og ekki aukið lýðræði í landinu. Engin eftirsjá er af flokki eins og Frjálslandaflokknum, enda var flokkstarf og lýðræði innan hans eins langt frá góðum stjórnunarháttum og mögulegt er. Þetta var flokkur sem gerði út á lýðskrum og upphrópanir. Hafði aldrei neina alvöru stefnu til að bæta stöðu þjóðarinnar.
En framundan eru spennandi tímar í breskri pólitík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.