Grimmustu hryðjuverkamenn heimsins

Það er gott að þessir glæpamenn hafa verið sigraðir.  Heimurinn hefur horft upp á hvernig þeir hafa notað sitt eigið fólk, Tamíla, sem skjöld í bardögum við stjórnarherinn og jafnvel brytjað niður saklausa borgara.  Þetta eru grimmustu hryðjuverkamenn heimsins og meðal afreka þeirra er að finna upp sjálfsmorðsárásir.  Þeir hafa neytt Tamíla um allan heim til að senda peninga í stríðsreksturinn og hótað að drepa fólk þeirra á Sri Lanka ella.  Stundað alls kyns glæpastarfsemi um allan heim til að fjármagna stríðsreksturinn.

En nú vonar maður að stjórnvöld á Sri Lanka geri vel við Tamíla, sem eru í minnihluta í landinu, og jafni hlut þeirra gagnvart Shinalee.  Tamílar eru hindúar en Shianlee eru búddistar.  Líf Tamíla hefur verið erfitt á Sri Lanka undanfarin ár og kominn tími til að bæta þar um og gefa þeim tækifæri.

 


mbl.is Tamíl-Tígrar gefast upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband