Góð fyrirmynd ríkisstjórnar

Þarna er komin góð fyrirmynd ríkisstjórnar Samfylkingar og V.G.  Ríkið allt um yfir allstaðar.  Almáttugt og ,,réttlátt"

Úthluta aflaheimildum, skattleggja sykur og hafa vit fyrir almúganum sem ekki kann fótum sínum forráð. 

Eitt sinn fyrir löngu síðan sat í boði vinar míns í matsal Alþingis.  Einn ágætur framsóknar-sjálfstæðismaður var þar með háreysti að lýsa skoðunum sínum á sölutregðu á lambakjöti, enda bóndi að austan.  ,,Það á að banna þetta helv. pasta"  En þá hafði almúganum dottið sú fyrra í hug að kaupa pasta og elda ítalska rétti, í staðin fyrir að kaupa frosna skrokka í grisjupokum. Hugo hefði ekki verið lengi að leysa svoleiðis misskilning hjá þjóðinni.  Jón Bjarnason mun örugglega taka upp slíka viðskiptahætti í framtíðinni. 

Til hamingju kjósendur V.G.


mbl.is Taka yfir pastaverksmiðju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband