Á vit ævintýranna

maxi-posters-africa-sunset---elephant-73218.jpgÍ fyrramálið leggjum við hjónin á vit ævintýranna í ferðalag um Afríku og heimsókn í stærsta þjóðgarð Úganda, Murchison Falls.  Við munum gista þar í lúxustjaldi á bökkum Nílar og njóta lystisemda Afríku. 

Við notumst við nýjustu tækni við að rata en allir punktar eru í GPS tækinu og bara að treysta á tæknina.  Við munum ganga upp með fossunum og fara síðan í gönguferð um þjóðgarðinn í fylgd með einka-leiðsögumanni, sem eðli málsins samkvæmt þarf að bera byssu um öxl, enda von á alls kyns villidýrum á þessum slóðum.  Sigling á Níl og síðan að njóta veitinga og aðbúnaðar á heimsmælikvarða.

Stemmingin verður svona svolítið Agata Christy stemming og eins gott að ekki verði framið morð á staðnum.  Það gæti tafið okkur að láta Hercule Poroite eyða nokkrum dögum í að finna út hver morðinginn er.

En á vit ævintýranna.  Kominn tími til að hrista upp í tilverunni og hafa gaman af lífinu. africa2.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Góða ferð, Gunni & Stína!   Frá Ívari og Gerði.

Hakuna Matata! No worries for the rest of your days!

Sbr. þessi Youtube klippa með Tímon og Púmba

Ívar Pálsson, 20.3.2009 kl. 00:12

2 Smámynd: Valdimar Birgisson

Góða ferð góðu hjón. Svona á að lifa

Valdimar Birgisson, 20.3.2009 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 285834

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband