Lagt í frumskóginn.

Enn er óboðni gesturinn að hlaupa um á kvöldin hér í Bugalobi.  En tilboð er komið frá Swartzenagger upp á 3.000 krónur um að eyða henni.  Hann er sem sagt búinn að koma á staðinn til að kanna hvaða tegund þetta er.  Fara aftur á skrifstofuna og útbúa tilboð, sem hann afhenti hér í eigin persónu í gær, mánudag. 

En nú verður lagt af stað í ferð um Úganda þar sem héraðastjórnir og löndunarstaðir við Lake Albert verða heimsóttar.  Við förum tveir ásamt bílstjóra.  Á meðan gleymir maður þrasinu heima á Íslandi sem sjaldnast víkur úr huga enda áhyggjur af ástandinu heima á Íslandi miklar.  Ekki síst í allri þeirri óvissu sem hagkerfi heimsins er í.  Það er langt frá því að Íslendingar séu einir á báti í baslinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Jóhann Hafberg

Mér hefur nú sýnst þú hafa mestar áhyggjur af Ólafi Ragnar. Eg er ekki hissa þó þú viljir gleyma þrasinu sem er um þessar mundir, það er alveg ótrúlegt hvernig sumir geta látið.

kv sig haf

Sigurður Jóhann Hafberg, 17.2.2009 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 285834

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband