Tíðindalítið á norðurslóðum

Séð héðan frá miðbaug virðist allt með kyrrum kjörum norður undir heimskautsbaug.  Tiltölulega átakalítið nema nokkrir herðir torfasynir hrella Davíð í Seðlabankanum.

Héðan er allt gott að frétta.  Það er regntími og hann slettir úr sér annað slagið, venjulega einu sinni á dag í svona hálftíma.  Þess  á milli sól og blíða.  Einu tíðindin eru að það fjölgaði í heimili hjá bloggara en lítil mús hefur verið að trítla um á kvöldin.  Það var ekkert annað að gera en kalla til Terminator sem vonandi verður búinn að vinna sitt verk þegar heim er komið í kvöld.  Það verður í seinna lagi þar sem golfið bíður eftir vinnu.

Ekki hefur orðið vart við neina herði torfa hér um slóðir, nema stórir hópar fara um miðborgina með lúðrablæstri og trommum.  Einhver skilti eru með í för en ekki vitað hvað á þeim stendur.  Kreppan er ennþá víðsfjarri Afríku, en það gæti verið svikalogn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Gaman að heyra frá þér Gunnar (nema þetta ESB væl síðast!). Þú varst í Umræðunni á mbl.is núna. Ætli kreppan nái ekki til Afríku þegar vestrið hættir að senda peninga þangað, sem þeir vilja ekki að sé gert hvort eð er.

Ívar Pálsson, 13.2.2009 kl. 00:58

2 Smámynd: Gunnar Þórðarson

Sæir félagar.  Jú þetta er óttalegt ESB væl í mér en ég sé enga aðra leið.  Hvað vilja menn gera?  Ekki gengur krónan og einhliða upptaka annars gjaldmiðils er útaf borðinu.  Mér finnst að andstæðingar ESB verði að bena á aðrar leiðir vilji þeir ekki henda sér í Evrópuhópinn.

Gunnar Þórðarson, 13.2.2009 kl. 10:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband