Bessastaðabullarinn

Þetta fer að verða pínlegt fyrir Íslendinga.  Það er farið að fjúka í flest skjól og ástandið fer sí-versnandi.  Bessastaðakóngurinn bullandi við erlend glanstímarit og viðskiptablöð, um málefni sem koma embætti hans ekkert við.  Davíð kóngur neitar að yfirgefa Seðlabankann, þrátt fyrir að traust bankans innan- sem utanlands sé við frostmark.  Stjórnvöld opna gluggann til að heyra hvað skríllinn á götunni vilji gera og virðast ekki hafa sjálfstæða skoðun og alls ekki geta tekið skynsamlegar ákvarðanir.

Allt vekur þetta athygli erlendis og enn eykst vantraust á efnahagsmálum Íslendinga.  Er Íslendingum alls varnað?


mbl.is Þjóðverjar fái engar bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P Sigurðsson

Kristján P Sigurðsson, 10.2.2009 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband