Þorskstofninn

Ég vona að sjávarútvegsráðherra viti hvað hann er að gera.  Þetta gæti hæglega verið dýrasta lánið sem Íslendingar taka í þessu krepputaki.  Ef við göngum út frá því að ráðgjöfin sé rétt frá Hafró.  Það væri gaman að sjá útreikninga á því hvað það kostar, miðað við mótelið, hvað þetta lán kostar þjóðarbúið.  Mér hefur skilist að haustrallið sem styrking stofnsins byggir á sé mun minna í sniðum en vorrallið og ekki eins marktækt.  Er það ekki rétt að vísindamenn Hafró vildu bíða eftir niðurstöðum úr vorralli áður en aukning væri leyfð?

En vonandi stenst þetta og uppbygging þorskstofnsins sé að skila árangri.  En eitt verða menn að athuga í þessu sambandi að við mun veiða þorsk núna sem seldur verður á lágu veðri vegna kreppu í viðskiptalöndum okkar.  Bæði hefur verðið hrunið og birgðir hrannast upp.  Er það rétti tíminn til að taka meira úr stofninum.  Þá er ég að gera ráð fyrir að við getum geymt þorskinn í sjónum, og reyndar að stærri stofn muni skila okkur auknum arði.  Enda gefur stór stofn betri veiði og þar af leiðandi minni kostnaði við veiðarnar.


mbl.is Þorskkvóti aukinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 285832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband