22.10.2008 | 15:38
Fréttaþurð af norðurslóðum
Fréttir af 600 milljarða láni frá Bretum til að ganga frá Icesave reikningum er reiðarslag. Er það svo að Íslensk stjórnvöld ætli að skuldsetja þjóðin fyrir þessu og er ekkert annað í stöðunni?
Fréttaþurrðin af gangi mála er algerlega óþolandi. Það er helst ef Íslenskur ráðamaður hringir í kollega sinn erlendis að fréttir komi þannig til landsins, í gegnum erlenda fjölmiðla. Það þarf allavega góðar skýringar á þessum málum þegar bankakreppan verður gerð upp og þegar mesta fárið er gengið yfir.
Stjórnmálamenn bera þunga ábyrgð á því hvernig komið er. Hvar var eftirlitskylda stjórnvalda og hvernig gat það gerst að djarfir útrásarvíkingar gátu skuldsett þjóðina um þúsundir miljarða króna? Það hefur verið á það bent að almenningur beri sína ábyrgð með óhóflegri eyðslu undanfarin ár. Hátt gengi hefur haft þar mikil áhrif og lágir vextir erlendis. En hátt gengi er afleiðing peningamálastefnu stjórnvalda og því liggur mikil ábyrgð þar. Endalaus innflutningur og hallað hefur verið á þá sem hafa staðið í útflutningi. Viðskipta-ójöfnuður við útlönd hefur náð nýju hæðum undanfarin ár.
En það er annað sem miklu máli skiptir í þessu öllu saman. Mesta eyðsluklóin, jafnvel með útrásarvíkingunum meðtöldum, eru stjórnvöld. Ríkið hefur þanið sig út undanfarin ár og ausið fjármunum á báða bóga. Þetta hefur verið falið með miklum tekjum ríkisins, sem hafa aukist gríðarlega vegna þenslunnar í þjóðfélaginu og miklum tekjum af bankastarfsemi. Bankarnir hafa þanið út hagkerfið og ef það hefði ekki verið hefði ríkið ekki getað haldið þessa miklu veislu sem raunin er. Taumlaus veisla hefur verið hjá stjórnmálamönnum undanfari ár og gott dæmi um það er útþensla utanríkisþjónustunnar. Var ekki sagt að það væri nauðsynlegt að hluta til vegna útrásarinnar?
Allt þetta verða stjórnmálamenn að gera upp á næstu misserum:
- Ástæðru fyrir hruninu
- Skortur á eftirliti hins opinbera með útrásinni
- Upplýsingar um það sem var yfirvofandi var hundsað af stjórnmálamönnum og embættismönnum
- Peningamálastefna Seðlabankans
- Efnahagsstefna stjórnvalda
- Viðbrögðin við hruninu
- Fréttaþurrð ráðamanna til þjóðarinnar
Bloggari vonar að góðar og gildar skýringar fáist á þessum málum á næstu misserum. Ef ekki má reikna með breyttu landslagi í Íslenskum stjórnmálum á næstu árum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.