28.5.2008 | 13:32
When I am fifty four
Ég er búinn ađ vera á ferđ og flugi undanfariđ. Kominn aftur til Kampala frá Colombo og bíđ eftir dótinu mínu sem fylgir mér um hćl. Ég rek nú ţrjú heimili, eitt í Colombo, annađ í Kampala og ţađ ţriđja á Íslandi. Ég er međ tvćr vinnukonur á launaskrá í tveimur heimsálfum og verđur svo ţar til ég fer heim í sumarfrí. Ţá hćttir Pam sem hugsađ hefur um mig á Sri Lanka en hún mun eiga rólega daga fram í lok júní, ţangađ til ég sný aftur til Colombo til ađ leysa af ţar út júlí.
Um nćstu helgi verđ ég fjarri góđu gamni ţar sem haldiđ verđur upp á fjörutíu ára fermingarafmćli 54 mótelsins. Reyndar missa jafnaldrar mínir af miklu ţar sem hin heimsfrćga hljómsveit Tigers, mun ekki geta haldiđ upp fjöri ţessa helgi á Ísafirđi vegna minnar fjarrveru. Hinir tveir međlimirnir, Dóri Ebba og Pimmi, munu hinsvegar aka saman til ţessa fagnađar á föstudags morguninn.
Ég sé ađ gömul vinkona mín, frá sjötta áratugnum, Friđlín ćtlar ađ mćta í fyrsta skiptiđ til leiks, en 54 árgangurinn hittist allt ađ tvisvar á ári í gegnum tíđina. Viđ Friđlín gengum iđulega saman í skólann, enda bjuggum viđ bćđi viđ Stakkanes sem er um hálfan annan kílómeters leiđ. Hún bjó á Litlabýli en ég á Vinaminni.
Reyndar hitti ég Friđlínu fyrir nokkrum árum sem voru fagnađarfundir. Viđ fórum međal annars í heimsókn upp í Hlíđ II, ţar sem Kitti Gauj og Jóhanna Jakobs bjuggu. Ţar var okkur tekiđ međ kostum og kynjum međ kaffi og kökum. Hlíđ II var leikvangur okkar í gamla daga en Kitti rak ţar fjárbúskap međ meiru. Viđ unnum öll sumur í heyskap og minnst ég ţess ađ eitt sinn fengum viđ greitt í bita af suđusúkkulađi eftir úthaldiđ, og í annađ skiptiđ međ blóđappelsínu. Ţetta ţótti okkur góđ kjör og undum viđ félagarnir sćlir viđ launin.
Ađeins nokkrum árum eftir heimsókn okkar Friđlínar var bćrinn horfin og íbúarnir báđir farnir á vit forfeđrana. Ţađ er ekkert ţarna núna sem minnir á leikvang ćskuáranna. Tjörnin sem okkur ţótti risastór er horfin ásamt uppsprettunni og laxakofanum. Ekkert sem minnir á fjárhúsin, hćnsnakofann, hlöđuna né dúfnakofann hans Kobba, sem var leikfélagi okkar og ćskufélagi.
Ađ hitta gamla skólafélaga er alltaf jafn skemmtilegt. Eins og einn vinur minn orđađi ţađ ţá hittir mađur ţau viđ ákveđa stemmingu. Eins og mađur líti á jákvćđar hliđar lífsins og upplifi nánast ţessi skemmtilegu ár barns og unglings. Mađur veltir fyrri sér hvernig einum og öđrum hefur gengiđ í lífinu en flestir hafa bćđi reynt súrt og sćtt ţessi fjörutíu ár síđan viđ stađfestum skírnina.
Mér hugnađist hugmynd Mćju Kristjáns um ađ hvetja til ţess ađ jafnaldrarnir rifjuđu upp skemmtilegar sögur af óţekkt og uppákomum í skólanum. Ekki ađ ég gćti gert ţađ sjálfur, enda alger engill sem hvorki datt né draup af ţessi árin. En svona gamanlaust ţar sem hún minntist á Halldóru Magnúsdóttir kennara ţá sat ég fyrir nokkrum árum í kaffi hjá vini mínum Ţresti Massa í Pétursborg. Halldóra, eiginkona hans, kom ţá og settist hjá okkur til ađ spjalla. Ég gat ekki stillt mig um ađ biđja hana afsökunar á ţví hversu illa ég hafđi komiđ fram viđ hana í gaggó. Hún var einhvernvegin svo auđveld bráđ fyrir miskunnlausan unglinginn. Hún horfđi á mig stórum augum og sagđi: "Gunnar minn ţú varst nú alltaf svo stilltur,, Ég hef aldrei fengiđ betri sakaruppgjöf á ćvinni.
En sökin bítur engu ađ síđur og ég minnist ţess međ trega og skömm hvernig viđ komum fram viđ tvćr skólasystur okkar. Ađra ţeirra bađ ég fyrirgefningar fyrir allmörgum árum síđan, sem hún tók vel. Vildi ţó ekki mćta til árgangsveislu sem ţá var haldin og sagđist ekkert vilja međ okkar hóp ađ gera. Ţar er kannski verk ađ vinna fyrir 54 móteliđ í framtíđinni.
En ţćr stöllur Bjarndís og Rósa hafa veriđ eins og guđmćđur okkar í gegnum tíđina og haldiđ ţessum hópi saman. Hópurinn hefur međal annars framleitt kvikmynd og ég minnist ţess ađ hafa skrifađ upp logna lýsingu á ferđalagi hópsins međ rútu til Bolungarvíkur. Viđ veittum gullpálmann fyrir bestu kvikmynd og leikstjórn á miklu hátíđarkvöldi í Krúsinni. Ef ég man rétt var 57 móteliđ ađ skemmta sér međ okkur og komust aldrei ađ fyrir hressu liđi 54 árgangsins.
Ég er sannfćrđur um ađ 54 skemmtir sér vel um sjómannadagshelgin á Ísafirđi. Bestu kveđjur frá Afríku.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ćgifargra Austurdal suđur af Skagafirđi
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirđi
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagiđ í Skagafirđi
- Föstudagur 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Viđ félagarir, undirritarđu, Jón Grímsson og Hjalti Ţrórđarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ćvintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróđur ţegar viđ ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aţenu til ísrael og unnum ţar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Ađ Fjallabaki 2012
Suđur um höfin 1979
Frá ferđalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirđi til Mallorca í Miđjarđarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferđ í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferđ inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferđ 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöđvar Fimmvörđuháls skođađar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengiđ á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekiđ Fjallabak syđra norđur fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengiđ um viđ Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengiđ á Löđmund viđ Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengiđ á hćsta fjall Íslands utan jökla, Snćfell
- Gengið í Geldingarfell Ferđ um Lónsörćvi međ frábćrum hópi, sumariđ 2010
- Gengið í Egilssel Gengiđ úr Geldingafelli í Egilssel viđ Lónsörćfi
- Gengið niður Lónsöræfi Ţriggja daga göngu norđan og austan Vatnajökuls lokiđ
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfađ á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Gunni, gaman ađ lesa ţetta ţótt ég ţekki fćsta '54 öldungana sem eru 54 ára flestir. Ćtli hvekktu vinkonurnar ţínar segi ekki, ţegar ţćr eru spurđar um ţig: „Gunni Ţórđar, er ţađ ekki hann sem er á leiđ til vinar síns, Idi Amin í Úganda? Eđa drapst sá? Ţeir vćru góđir saman. Ekki fá neitt úr kćliskápnum hans!“.
Ég tók ekki eftir skjálftanum ţar sem ég bónađi bílinn međ grćjurnar á fullu!
Ívar Pálsson, 29.5.2008 kl. 21:41
Ívar ef jarđskjálfti upp á 7 á ricter hreyfir ekki viđ ţér gćti téđur kćliskápur ef til vill gert ţađ.
En hingađ ćtla ég ađ draga ţig. Ég ţarf ađ senda ţér upplýsingar um Mt. Elgon sem freistar ótrúlega til uppgöngu. Fyrir ţá sem ekki vilja labba mikiđ er hćgt ađ taka bílinn, sem eltir mann upp á topp, ef ég skil ţetta rétt. Ţađ er gist í fjallakofum án rafmagns međ endalausu útsýni yfir hásléttu Afríku. Ţú ćttir ađ kíkja á ţetta á netinu. Ţú manst ađ viđ rćddum ţetta á Horninu kvöldiđ áđur en ég fór út eftir páskana. Sá sem ţar var međ hefur mikinn áhuga á málinu.
Gunnar Ţórđarson, 30.5.2008 kl. 07:25
Sorrý Gunnar, sá ţetta ekki fyrr en núna. Mt. Elgon virđist ţađ verđa!
Ívar Pálsson, 2.6.2008 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.