13.4.2008 | 16:02
Nýjársdagur
Í dag er nýjársdagur áriđ 2547. Ţetta er ein mesta hátíđ ársins á Sri Lanka og gefiđ frí á mörgum vinnustöđum upp undir viku. Félagar mínir í rannsóknarstofnun sjávarútvegsins eru í viku fríi en viđ hjá ICEIDA gefum aukafrí á morgun, mánudag. Tímann nota ég í meistararitgerđina og sit sveittur frá morgni til kvölds viđ lestur og skriftir.
Ég stóđ ţó upp um ellefu leitiđ í morgun og skrapp á goflvöllinn. Ég var alveg dolfallinn ţegar ég ók upp úr kjallaranaum heima og kom á auđar göturnar. Engin umferđ og meira ađ segja slökkt á umferđarljósunum. Varla mađur á ferlin nema einstaka hópar ađ spila krikket á götunum. Ţetta var notaleg sýn á Colombo. Ég prufađi meira ađ segja ađ sveigja bílnum á hćgri kantinn til ađ ţóknast litla heilanum, en hér er vinstri umferđ.
Ég var ađ hugsa hvor ég ćtti ađ strengja nýjársheit?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.4.2008 kl. 08:40 | Facebook
Um bloggiđ
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ćgifargra Austurdal suđur af Skagafirđi
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirđi
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagiđ í Skagafirđi
- Föstudagur 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Viđ félagarir, undirritarđu, Jón Grímsson og Hjalti Ţrórđarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ćvintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróđur ţegar viđ ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aţenu til ísrael og unnum ţar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Ađ Fjallabaki 2012
Suđur um höfin 1979
Frá ferđalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirđi til Mallorca í Miđjarđarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferđ í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferđ inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferđ 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöđvar Fimmvörđuháls skođađar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengiđ á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekiđ Fjallabak syđra norđur fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengiđ um viđ Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengiđ á Löđmund viđ Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengiđ á hćsta fjall Íslands utan jökla, Snćfell
- Gengið í Geldingarfell Ferđ um Lónsörćvi međ frábćrum hópi, sumariđ 2010
- Gengið í Egilssel Gengiđ úr Geldingafelli í Egilssel viđ Lónsörćfi
- Gengið niður Lónsöræfi Ţriggja daga göngu norđan og austan Vatnajökuls lokiđ
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfađ á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.