Nýjársdagur

Í dag er nýjársdagur árið 2547.  Þetta er ein mesta hátíð ársins á Sri Lanka og gefið frí á mörgum vinnustöðum upp undir viku.  Félagar mínir í rannsóknarstofnun sjávarútvegsins eru í viku fríi en við hjá ICEIDA gefum aukafrí á morgun, mánudag.  Tímann nota ég í meistararitgerðina og sit sveittur frá morgni til kvölds við lestur og skriftir.

Ég stóð þó upp um ellefu leitið í morgun og skrapp á goflvöllinn.  Ég var alveg dolfallinn þegar ég ók upp úr kjallaranaum heima og kom á auðar göturnar.  Engin umferð og meira að segja slökkt á umferðarljósunum.   Varla maður á ferlin nema einstaka hópar að spila krikket á götunum.  Þetta var notaleg sýn á Colombo.  Ég prufaði meira að segja að sveigja bílnum á hægri kantinn til að þóknast litla heilanum, en hér er vinstri umferð.

Ég var að hugsa hvor ég ætti að strengja nýjársheit?   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband