19.3.2008 | 09:48
Skíðaveisla á Ísafirði
Það hefur viðrað vel fyrir skíði síðan ég kom heim á Ísafjörð. Glampandi sól og blíða og færið eins og best verður á kosið um helgina. Á föstudeginum var Sandfellið með mátulegu púðurlagi þá hófst keppni við brettakrakkana að nýta það vel í frjálsri skíðamennsku. Það er toppurinn og tekur meira í en troðnar slóðir.
Í norðri blasti gamla góða brekkan við, yfir Seljalandsdal. Rústir lyfturnar sem við félagarnir höfðum nánast klárað að byggja þegar hún fór í snjóflóði 1999. Fyrir utan nokkur snjósleðaför upp í brekkuna var hún sem óspjölluð mey og blasti við í sólskyninu. Brekkan var áskorun um að marka spor okkar í hana.
Við lögðum þrír af stað klukkna níu á laugardagsmorgun. Við sukkum í hné í hverju spori en puðið gleymdist í spjalli í góðra vina hópi og með skíðin á bakinu þjörkuðum við upp í skál. Útsýnið þaðan á sólríkum morgni þegar fjörðurinn skartar sínu fegursta í vetrarham er ólýsanlegt. Það vekur upp gamlar minningar frá skíðun í þessari bestu, og bröttustu, brekku íslenskrar skíðasögu. Hér ólumst við upp á skíðum og áttum okkar bestu stundir.
Í þetta sinn var rennslið niður erfitt. Það hafði myndast skán í efsta lagi og mjúkt púður undir. Við köllum þetta brotasnjó og þarf að hafa sig allan við til að ráða við það. En gaman var það og neðar lagaðist færið og þar var hægt að hleypa á fulla ferð þannig að hvein í eyrum.
Síðan drifum við okkur beint upp í Tungudal þar sem troðnar brekkur og púður var valið til skiptis. Við hefðum getað haldið á fram á kvöld, en skíðamenn mæta alltaf í gufu á laugardagseftirmiðdögum. Þar látum við þreytuna líða úr okkur undir skemmtilegum umræðum og sögum. þetta var mín fyrsta gufa í 10 mánuði og því um mikilvæga upprifjun að ræða. Stimpla sig inn og halda á með söguna síðan í fyrra vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 285834
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.