29.1.2008 | 15:42
Löndunarstöð í Nilwella
Það var annarsamur dagur í dag og óhætt að fullyrða að unnið var myrkrana á milli. Lagt af stað fyrir sólarupprás á suðuodda Sri Lanka til að afhenda löndunarstöð frá Íslensku þjóðinni til fiskimálasamfélagsins í Nilwella. Eftir klukkutíma ræðuhöld og veislu var lagt af stað heim aftur en komið við hjá frænda bílstjórans okkar sem stýrði okkur í gegnum ótrúlega kúnstuga umferð landsins.
Við komum að byggð sem reist hafði verið fyrir fórnarlömb tsunami, um 400 hús alls. Ekkert nema íbúðarhús, engin vinna né þjónusta á staðnum. Fólkið hafði lifað af sjónum fyrir flóðölduna en var nú sett upp í afdal án tilgangs í tæplega átta kílómetra fjarlægð frá ströndinni.
En það var tekið á móti okkur með kostum og kynjum og boðið upp á fisk og kjöt í karrý og bjór til að skola niður. Það var gaman að spjalla við fólkið en alls bjuggu sex fjölskyldur í þessu húsi sem var um hundrað rúmmetrar. Umræðurnar fóru í gegnum tíu ára stúlku sem talaði reiðbrennandi ensku.
Ég frétti af syni mínum Jóni á þessum slóðum og við höfðum mælt okkur mót til tedrykkju í virkinu í Matara. Jón er á flakki um Sri Lanka en kemur heim til sín (á Hyde Park Residency) á miðvikudags kvöld. Ekkert varð af feðrafundi í þetta sinn þar sem rútan tafðist sem hann tók úr fjöllum niður á strönd. En við höfum ákveðið aðra golf ferð til Nuwara Eliya um helgina.
Golf og aftur golf. Lífið snýst um það þessa stundirnar og reynt að ná tökum á sveiflunni. Kuma, golfkennari, er með okkur báða í meðhöndlun til að gera okkur að golfleikurum. Það gengur betur með Nonna en mig en karlinn er orðin heltekin af því að temja mig inn í þessa göfugu íþrótt. Örugglega metnaðarfyllsta hlutverk sem hann hefur tekið sér fyrir hendur. Fá mig til að vera mjúkur og nota ekki krafta. Töfraorðið er bros til að ná spennunni úr skrokknum og ná þessar einu sönnu mjúku sveiflu. Sú sveifla verður tekin í tvö þúsund metra hæð um helgina. Ég held að sjálfur fari ég í sextíu þúsund fet ef það tekst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.