18.12.2007 | 13:34
Einkavæða rafmagnsframleiðslu
Við Gísli Marteinn erum skoðanabræður í þessu máli. Það er alveg merkilegt eins og oft er talað illa um stjórnmálamenn, þá virðast fjöldi manna treysta þeim best til að standa í rekstri framleiðslufyrirtækja. Hlutverk stjórnvalda er að tryggja lög og reglu, öryggi ásamt því að sjá um menntun og heilsugæslu. Stjórnvöld eiga ekkert erindi í framleiðslu á samkeppnismarkaði, enda hefur það aldrei verið til heilla.
Sem betur fer hafa íslensk stjórnvöld verið að draga sig út úr slíku með umfangsmikilli einkavæðingu undanfarin ár. Hagurinn er ekki fólgin í söluverði fyrirtækjanna heldur þeim krafti einstaklingsframtaks sem losnar úr læðingi. Eins og sást vel með bankana.
Gunnar Þórðarson
Sri Lanka
Vill einkavæða Landsvirkjun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 285832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Almennt þá er ég einnig fygjandi einkarekstri því það er eins og þú segir að einkaaðilar, sem eiga fyrirtækin sjálfir, gæta sinna hagsmuna og reka þetta betur.
Spurningin er hinsvegar hvar lendir ávinningurinn og það eru möguleikar á samkeppni sem stýra því. Ef litlir sem engir möguleikar eru á samkeppni þá má gera ráð fyrir að ávinningurinn lendi hjá eigendunum en ekki orkunotendunum. Vegna þess að uppbygging á orkufyrirtækjum byggir á aðgangi að orkulindum þá eru möguleikar á samkeppni mjög takmarkaðir.
Til samanburðar á vísa í einkavæðingu á orkufyrirtækjum og orkudreifingu í Bandaríkjunu, þá sérstaklega Kaliforniu. Þar hefur hún ekki gengið vel. Verð til orkunotenda hefur hækkað og áreiðanleiki í orkudreifingu minnkað því einkaaðilaðilarnir vilja ekki frjárfesta í umfram afköstum til að brúa mögulega toppa.
Þó einkavæðing bankanna, símafyritækjanna og fleiri ríkisfyrirtækja hafi heppnast vel þá er ekki sjálfgefið að það eigið við í öllum greinum og ég hef miklar efasemdir um að einkavæðing sé til hagsbóta í orkugeiranum.
Georg Birgisson, 18.12.2007 kl. 13:49
Kæri Woot. Ef ég skil þig rétt er hinn hinn almennimaður fífl. Hann tekur ekki lán i bönkum heldur véla illmenning sem reka þessi hræðilegu einkavæddu vítismaskínur þá til þess. Á Íslandin í þessu fámenni eru stjórnmálamenn þeir einu sem vita hvað er best fyrir almenning. Ég sá einmitt viðtal við enn skoðanabróður þinn sem menntaði sig í hagfræði í Austur Þýskalandi á sjötta áratugnum í Moggannum. Í dag er þessi maður, Þór Vigfússon að reyna að hvítþvo sig af þeirr illmensku sem hann tók þátt í. Sem betur fer hefur þessi hugmhyndafræði farið á öskuhauga sögunnar. Engin þjóð, aldrei hefur náð árangri fyrir þegna sína með ofurvaldi stjórnmálamanna og því að hafna markaðslögumálum. Íslendingar eru kominir í fremstu röð þjóða í velmegun vegna þess að þeir hafa hafnað þínum hugmyndum.
Gunnar Þórðarson, 21.12.2007 kl. 14:02
Gleðilega hátíð, Gunnar. Við sem erum enn uppi á klaka höldum upp á jólin með ærlegum rafmagnstoppum sem munar æ minna um af því að heildarframleiðslan hefur sem betur fer aukist, þrátt fyrir mótbyrinn. Eignarhaldið vefst fyrir mér enn, en þó færist ég hægt í þína átt þar sem ýmiss sveitarfélög hafa sýnt og sannað að þau kunni ekkert með eignarhald á orkufyrirtækjum að fara, nær óháð flokkslínum. Þetta þarf nána ígrundun, t.d. hvað stærð varðar, þ.e. hvort það sé bæjarlækur, á, stór á, fljót eða stórfljót. Stærð borgar sig, en á þá mestöll veiða að eiga sér stað með togurum og mestöll raforkuframleiðsla í gígavattavirkjunum? Við geymum okkur umræðu til 2008!
Ívar Pálsson, 26.12.2007 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.