3.6.2016 | 13:07
Finnbogi og Sjálfstæðiflokkurinn
Oftar en ekki er erfitt að átta sig á pólitískum stefnumálum vinstrimanna og hver sér raunveruleg málefni sem þeir berjast fyrir. Stundum virðist manni að hatur þeirra á Sjálfstæðiflokknum sér pólitískur drifkraftur þeirra og það sé mikilvægara að ná sér niður á honum en vinna samfélagi sínu gagn. Eitt dæmið er héðan úr Ísafjarðarbæ þar sem þeir fengu bæjarfulltrúa flokksins til að verða bæjarstjóraefni sitt fyrir síðustu sveitarsjónarkosningar, vitandi að hann var ekki heppilegur í embættið, en það var aukaatrið miðað við hugsanlegt tjón hjá óvininum. Þetta skín í gegnum allar umræður í dag þar sem allt er gert til að sverta flokkinn, jafnvel þó að sameignlegt tjón sér mikið og trúverðugleiki stjórnmálanna sé í húfi, Þá er það tilvinnandi til að koma fólki með ákveðna lífskoðun illa.
Í BB um daginn ræðst Finnbogi Hermannsson fram á ritvöllinn með sögulegar skýringar á því hversu spilltur Sjálfstæðisflokkurinn er og það fólk sem styður stefnu hans. Líkt og með Göbbels forðum skiptir sannleikurinn engu máli, þegar sama lygin er sögð nógu oft verður hún að sannleika. Ein saga hans er nægilega gömul til að treysta megi að engin muni hvernig hún var í raun, og hún sögð með þeim hætti að sanni hverslags spillingarbæli Sjálfstæðisflokkur er. Sagan er um þegar Guðmundur Marinósson var ráðin sem forstjóri Fjórðungssjúkrahússins og tekin fram yfir þáverandi bæjarfulltrúa vinstri manna, Hall Pál. Á þessu árum var Sjálfstæðiflokkurinn í minnihluta með fjóra fulltrúa í bæjarstjórn. Stungu þeir fyrst upp á Guðmundi í starfið og greiddu honum atkvæði sitt. Hallur Páll gat ekki stillt sig og greiddi mótatkvæðin en aðrir sátu hjá. Það sem þeir gerðu sér ekki grein fyrir var að þar með var atkvæðagreiðslunni lokið með ráðningu Guðmundar.
Svona var nú þessi saga en það sem hún sýnir að Hallur Páll, umsækjandi um starfið, sat ekki hjá eða vék af fundi þó hann ætti mikilla persónulegra hagsmuna að gæta. Vinstri menn í bæjarstjórn höfðu ákveðið að ráða hann til starfans, með hans atkvæði, en skripluðu á skötunni í fundarsköpun.
Tilgangurinn helgar meðalið og Finnboga finnst greinilega eðlilegt að ganga í spor Gróu á Leiti til að ná sér niður á óvininum og þá skiptir sannleikurinn engu máli. Hálfkveðnar vísur, getgátur og skrök er hiklaust notað, enda málstaðurinn góður
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 285821
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 65
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrrum starfsmaður Rúv.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.6.2016 kl. 17:42
...O;maður hefur séð það opinberast hér,svo maður hrekkur nú ekki við.
Helga Kristjánsdóttir, 3.6.2016 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.