Ekki rétt að ræða þessi mál í hálfkæringi

Það er ekki rétt hjá Bjarna að ræða þessi mál í hálfkæringi. Ástandið í flokknum er ekki gott og hann ber mikla ábyrgð á því. Það eru margir sjálfstæðismenn ósáttir við samstarfið við Framsókn, engin furða!

Skuldalækkunin er eitt mesta lýðskrum og kosningabrella aldarinnar. Allir sem setja sig inn í málið vita að engin forsenduábrestur varð og ríkið mun greiða kostnaðinn með peningaprentun. Gömlu úreltu aðferðirnar sem menn vita að ganga ekki upp. Þetta er ekki leið til að bæta lífskjör þjóðarinnar, sem er orðin láglaunaþjóð. 


mbl.is Finnur aðeins fyrir þrýstingi í hnénu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Yfirleitt verður fólk víðsýnna þegar það bætir við sig menntun, þó ekki allir.

Þú segir ,,Allir sem setja sig inn í málin...." Hvaða allir. Við erum nokkuð stór hópur viðskipta og hagfræðinga, meirihlutinn sjálfsagt telur sig Sjálfstæðismenn, sem höum rætt efnahagsmál í nokkur ár. Það kæmist enginn innan okkar hóps upp með svona bull að halda því fram að allir haldi þetta eða hitt.

Þessar aðgerðir eru auðvitað gagnrýndar og menn vilja fara mismunandi leiðir. Það eru sjálfsagt til einhverjir sauðskir hópar þar sem allir hafa sömu skoðun, en ég þekki ekki slíka tilbuði meðal Sjálfstæðismanna.

Sigurður Þorsteinsson, 3.6.2014 kl. 11:38

2 Smámynd: Rafn Guðmundsson

skiptir nokkru máli hvað þessir sjálfstæðismenn hugsa og gera - er ekki enn von á nýjum sjálfstæðisflokki sem tekur við kyndlinum. núverandi flokkur er bara skemmdur að mínu mati.

Rafn Guðmundsson, 3.6.2014 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband