22.2.2014 | 13:41
Svik við sjálfstæðismenn
Tómleiki er rétta orðið til að lýsa líðan mans þessa dagana. Sú skrýtna staða er kominn upp að undirritaður sem var harður stuðningsmaður formanns Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, þegar hann átti undir högg að sækja, ómaklega, í Vafningsmálinu. Í dag hefur stuðningur breyst í harða andstöðu og fullt vantraust á formanninum. Ég ber ekki traust til ríkisstjórnarinnar né meirihluta þingmanna flokksins sem hafa tekið jafn afdrifaríka ákvörðun og raunin er í Evrópumálum, með því að hætta við aðildarferlið við ESB. Þrátt fyrir gefið loforð, og samþykkt á Landsfundi, um að undan slíkri ákvörðun væri þjóðin spurð í þjóðaatkvæðagreiðslu. Ég þannig snúist úr stuðningsmanni í andstæðing Sjálfstæðisflokksins í landsmálum. Þetta er sérstaklega erfitt þar sem framundan eru sveitarstjórnarkosningar þar sem boðið verður fram undir merkjum flokksins.
Það eina sem hægt er að gera er að fjarlægja sig eins mikið og hægt er að gera frá þingmönnum flokksins og vona að þeir dagi okkur ekki niður í kosningum framundan.
Þingmenn flokksins virðast ætla að ganga veg hagsmunagæslu af gamla skólanum fyrir fá útvalda, og hirða ekki um möguleika á að bæta lífskjör hjá almenning.
Manni rennur kalt vant milli skinns og hörunds þegar horft er til aðfarar að seðlabankastjóra. Nú vilja menn fara gömlu leiðina þar sem fyrrverandi stjórnmálamenn verða settir til að stjórna sjálfstæðum" Seðlabanka.
Þetta er dapur dagur fyrir Íslendinga og mun ekki bæta ímynd okkar erlendis, sem var ekki burðug fyrir. Erlendar fréttastofur segja frá því að ríkisstjórnin losi sig við seðlabankastjóra sem ekki lætur nógu vel að stjórn. Í raun eins og framsóknarmenn hafa hagað sér undanfarið áttum við að slíta stjórnarsamstarfinu við þá. Ef ekki hefði tekist að mynda ríkisstjórn að fara í kosningar. Þá hefði Framsókn tapa óverðugu fylgi frá síðustu kosningum, sem gengu út á lýðskrum aldarinnar. Skuldaniðurfelling er ekkert annað en töfrabrögð sem þjóðin sjálf þarf að borga fyrir. Í þeirri leið er engin lausn fólgin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 285610
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Átti fyrirsögnin ekki að vera: svik við nokkra Sjálfstæðismenn Gunni? Alhæfingin í fyrirsögninni er kolröng allavega.
Hafðu ekki áhyggjur. Þegar þjóðin vil að sótt verði um inngöngu í ESB, þá verður sótt um inngöngu í ESB. fyrst þarf hinsvegar að spyrja hana um leyfi. Nokkuð sem henni hefur verið neitað um í tvígang af þeirri augljósu ástæðu að hún var mótfallin því.
Hér er verið að leiðrétta blóðug svik en ekki verið svíkja neinn. En á plánetu ykkar ESB sinna er svart hvítt og hvítt svart í Orwellískri öfgatrúarþokunni, svo kveinstafir þínir eru skiljanlegir út frá því.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.2.2014 kl. 19:06
Og ef þú varst vant við látinn þegar síðasti landsfundur var, þá er liklegt að það hafi farið framhjá þér að hann samþykkti að aðildarviðræðum yrði hætt.
Ef þú heldur hinsvegar að Bjarni Ben sé flokkurinn, þá er líklegt að tilvitnun þín í tveggja manna tal hans við fréttamann löngu áður sé rót vonbrigðanna. Það verður þú hinsvegar að eiga við sjálfan þig áður en þú. Ferð fram á völl með almenn svikabrígsl.
Sjálfstæðisflokkurinn lýtur ekki Bjarna Ben, heldur öfugt, en þetta veistu sjálfsagt.
Ég reikna með að þú hafir ekki viljað láta svona gott spunatækifæri liggja óhreyft hjá garði, hvort sem flugufótur væri fyrir premisinu eða ekki.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.2.2014 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.