21.2.2014 | 09:20
Fiskveiðar og ESB
Þegar andstæðingar ESB komast í rökþrot er gripið til sávarútvegs og við séum að gefa frá okkur fiskveiðiauðlindina. Talað er um að engar undanþágur frá meginreglum ESB séu í spilunum, og það er alveg rétt. Við munum þurfa að heimila erlenda fjárfestingu í sjávarútveg, það er ekki umsemjanlegt! En er það svo slæmt? Skiptir það máli hvort Óðinn selji 50% í Ísalandssögu til breskrar verslunarkeðju? Bretar keyptu í upphafi hluti í norsku laxeldi til að tryggja sér frábæra vöru, en engin ein vara hefur átt jafn mikla velgengi í smásölu í Bretlandi undanfarna áratugi. Alltaf fersk, alltaf til og náttúrleg" afurð. Svona eins og Íslandssaga býður upp á nema enn betra. Bretar hafa reyndar ekki flutt norska laxeldið til Bretlands!
Það er mikið talað um sameiginlega fiskveiðistefnu ESB en ekkert mælir gegn því að við höldum okkar kvótakerfi, Fiskistofa sér um eftirlit með sömu reglum og við höfum í dag og afli verður ákveðin eftir ráðgjöf íslenskra vísindamanna.
- Þetta er sameiginlega fiskveiðistefna ESB
- að tryggja sjálfbærar veiðar, sem í raun felur í sér að miða þær við Maximum Sustainable Yield
- Sá grunnur muni skila hámarks framleiðni í greininni og þar með hámarka tekjur þeirra sem byggja lífsafkomu sína á veiðum, tryggja réttláta skiptingu fiskveiðiarðsins ásamt því að gæta hagsmuna íbúa strandsvæða og neytanda
Auðvitað virka þetta ekki svona í ESB, en það gerir það á Íslandi. En þetta eru möguleikar okkar í samningum:
- Hafa verður í huga að fiskveiðiauðlind er berskjölduð gegn rányrkju útlendinga
- ESB mun ekki breyta stofnsamþykktum sínum fyrir Íslendinga
- Fiskveiðistefna ESB byggir á meginstoðum sambandsins, fjórfrelsinu
- Geta Íslendingar náð ásættanlegum samningum við ESB?
- Ráðherraráðið ítrekað tekið fram fyrir hendurnar á Framkvæmdastjórninni í fiskveiðimálum
- Staðbundnir stofnar vs. flökkustofnar
- Íslandsmið skilgreind sem sérstakt veiðisvæði með sérstöku svæðaráði
Og hvað er í pokanaum?
- Svæðisráðin eru skipuð fulltrúum frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi að tveimur þriðju, en að einum þriðja fulltrúum frá öðrum aðilum sem eiga hagsmuna að gæta varðandi sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna
- Íslendingar myndu fá allan kvóta við landið
- Íslendingar gætu haldið í kvótakerfið, eða breytt því
- Fiskveiðieftirlit yrði í höndum Íslendinga
- Gætu Íslendingar bannað löndun erlendis nema hafnir uppfyllti kröfur Fiskistofu?
- Reyna að koma í veg fyrir kvótahopp og fiskveiðiarðurinn renni til þjóðarinnar
- En hvað um flökkustofna?
Það sem við verðum að hafa í huga að fiskveiðilögsögur ESB ríkja liggja saman og því mjög erfitt að stjórna veiði á staðbundnum stofnum. Við myndum vilja fá 5 fiskveiðisvæðið þar sem ákvarðanir væru teknar af okkar vísindamönnum, veiðireglur, um aflamagn. Þetta er umsemjanlegt og þarf ekki varanlegar undanþágur. Raunar er fjórfrelsið það sem við einmitt þurfum til að bæta lífsgæði okkar. ESB stendur fyrir markaðsbúskap og samkeppni, eitthvað sem við eru alls ekki að stunda! Í samhengi bendi ég á umræðu um verðbólgu og hvernig þrýst er á fyrirtæki og stofnanir að hækka ekki verð. Það er semsagt ekki samkeppnisumhverfi á Íslandi og frekar kerfi eins og var við lýði í fyrrum ráðstjórnarríkjum!
En svo eru það hvalveiðar sem ESB mun aldrei samþykkja. Við eigum að láta þá borga vel fyrir það enda engin vísindi sem mæla gegn veiðunum. Reikna framtíðarvirði hvalveiða, það er risaupphæð og dugar vel til að greiða allar erlendar skuldir Íslands, og láta þá borga okkur fyrir að hætta. Þetta er allt á tilfinninganótum hjá blessuðum mönnunum hvort eða er!
Andstæðingar ESB reka sitt mál á tilfinningum og mjög erfitt að fá hlutlægar skynsamar umræður. Hvað er þjóðernisumræða? Við tökum það fyrir í næsta pistli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.