18.2.2014 | 11:39
Í heljargreipum hafta
Ég er ekki viss um að geta kosið minn gamla flokk í þingkosningum þegar ég les þetta. Ég geri ráð fyrir afturhaldinu hjá Framsókn, en Sjálfstæðisflokkurinn er lítið betri þegar kemur að landbúnaðarmálum. Þar berjast menn gegn almannahagsmunum til að verja gamlar kreddur. Í raun er það spilling þegar hagsmunir fjöldans víkja fyrir hagsmunum fárra manna. Í raun gerir þetta bændum ekki gott þar sem einokunin hlekkjar þá í viðjur fátæktar, enda lítil verðmætasköpun í landbúnaði.
Við verðum að markaðsvæða landbúnað og opna fyrir alþjóðaviðskipti með þessar vörur! Það sama mun gerast og með sælgætisiðnaðinn við inngöngu í EFTA að landbúnaður mun eflast. Eflast við að takast á við samkeppni og sinna viðskipavinum sínum vel. Nokkuð sem ekki er til staðar í dag.
Hagar fá ekki viðbótartollkvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 285605
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki fá Íslendingar aukningu á tollkvótum fyrir skyr inná ESB. Eru tollarkvótar ekki eitthvað sem semja á um í viðræðum um milliríkjaviðskipti en ekki að hlaupa á eftir frekjugangi örfárra aðila. Hagar sem flytja inn um 70-80% af allri matvöru sem flutt er inn til landsins eru að hagnast gífurlega. m.a er Finnur Árnason með yfir 8 millj í mánaðarlaun og fleiri toppar innan þess fyrirtækis eru með ofurlaun. Það væru hæg heimatökin hjá Högum að lækka verð á matarkörfu heimilanna með aðeins lægri álagningu og sýna þannig smá samfélagslega ábyrgð í verðlagningu á matvörum á Íslandi. Buffalóostar eru ekki alveg það sem heimilin í landinu hafa mesta þörf fyrir
Sigurður Baldursson, 18.2.2014 kl. 13:52
Vafalaust er þessi úrskurður ráðherra ekki samkvæmt lögum.
Enginn framleiðir lífræna kjúklinga, buffala-, geita- og ærmjólkurosta á Íslandi. Því ætti lögum samkvæmt þeir sem það vildu að fá að flytja þá inn hindrunarlaust. Tollkvótar eru einungis á vörum sem eru framleiddar á ÍSlandi muni ég þetta rétt. Það þarf ekki vernd á það sem ekki er framleitt - segir það sig ekki sjálft ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.2.2014 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.