23.1.2014 | 15:32
Forystugrein í Vesturlandi 23. jan 2014
Í þessu blaði er kynning á þeim frambjóðendum sem taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor, en það verður haldið 8. febrúar n.k. Prófkjör er lýðræðisleg aðferð til að raða niður á lista flokksins, allavega í þau sæti sem veita möguleika[k1] sæti í bæjarstjórn. Í þessu prófkjöri verður reynt að lágmarka þann kostnað sem hver einstaklingur verður fyrir , með sameiginlegum kynningum og fundarhöldum fyrir prófkjörið. Þannig mun fjárhagur einstaklinga eða stuðningsmanna þeirra skipta minna máli en oft áður, en það hefur töluvert verið gagnrýnt í gegnum tíðina. Að þessu sinni sækjast öflugir einstaklingar, þrjár konur og þrír karlar, eftir forystusætum á lista flokksins. Um er að ræða einstaklinga með mikla reynslu og eins nýtt og kraftmikið fólk sem er tilbúið að láta til sín taka fyrir Ísafjarðarbæ.
Sjálfstæðismenn koma öflugir til þessarar baráttu, enda málefnastaðan sjaldan verið betri fyrir kosningar en einmitt nú. Vel hefur tekist til með fjármál sveitarfélagsins á kjörtímabilinu, svo eftir hefur verið tekið, á erfiðum tímum í efnahagslífi þjóðarinnar. Tekist hefur að lækka rekstrarkostnað verulega án þess að skerða þjónustu við íbúa, sem ávallt á að vera takmarkið. Slíkt gefur svigrúm til frekari uppbyggingar eða viðhalds, eða lækkun skatta á íbúa. Öll önnur mál byrja og enda með fjárhag bæjarins, sem ræður því hvað við sem samfélag getum boðið uppá til að bæta lífsgæði íbúa og gera bæjarfélagið að eftirsóttum stað til að búa á.
Eins og fram kemur í kynningum og greinum í þessu blaði eru skólamálin ofarlega á blaði verkefna bæjarstjórnar. Árangur íslenskra barna við útskrift úr grunnskóla er ekki ásættanlegur miðað við Pisa-kannanir þar sem hluti nemenda getur ekki lesið sér til skilnings. Þetta er ekkert nýtt og sporin hræða í þessum efnum og nauðsynlegt að finna leiðir sem skilar okkur betri árangri.
Að prófkjöri loknu munu sjálfstæðismenn sækja umboð til íbúa um áframhaldandi forystu við rekstur sveitarfélagsins í kosningum sem haldnar verða 31. maí.
Gunnar Þórðarson formaður fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Ísafjarðarbæ
[k1]Skoðaðu vel, fannst þetta hljóma ankanalega, getur verið vitleysa
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 285833
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.