30.12.2013 | 14:05
Leiðari jólablaðs Vesturlands 2013
Von og Trú
Vonin er nátengd jólahátíðinni og hvort sem horft er til fæðingu frelsarans eða eldri hátíða ljóssins, þar hækkandi sól blés mönnum bjartsýni í brjóst. Með Jesú fékk mannkynið einn merkasta heimspeking sögunnar sem kynnti því hinn miskunnsama, réttláta og umburðalynda guð sem var ólíkur því sem áður þekktist. Með þessu breytti Jesú ekki bara heiminum og gildismati kristinna manna um aldur og ævi, heldur gaf hann fólki von og vakti hjá því traust með trú sinni á guð. Hann vakti virðingu fyrir einstaklingnum og lagði grunninn að vestrænni siðmenningu.
Það er mikilvægt fyrir alla að hafa von og geta litið til betri tíma þegar illa árar, eða bara þegar skammdegið hvolfist yfir og von um birtu og yl hækkandi sólar yljar sálartetrinu. Slík von í pólitík á Íslandi er mikilvæg þessa dagana. Því miður hefur stjórnmálamönnum ekki tekist að vekja slíka von í brjóstum landsmanna og skilaboðin eru óljós og óskýr og mikil óvissa á flestum sviðum. Miklar vonir voru bundnar við nýja ríkisstjórn eftir átök og hörku síðasta kjörtímabils, þar sem látið var vaða á súðum til að breyta landslagi stjórnmálanna, koma fjötrum á einstaklinginn með áætlanabúskap og skipulagi" atvinnulífsins.
Núverandi stjórnvöld þurfa að vekja þessa von hjá þjóðinni og bæta samkeppnishæfni hennar til að auka kaupmátt og lífsgæði. Slík von verður hinsvegar ekki vakin nema með trausti. Við þurfum að geta treyst því að Sjálfstæðisflokkurinn standi undir því að vera ábyrgur í efnahagsmálum. Flokkurinn þarf að útskýra fyrir þjóðinni hvernig ná á tökum á gríðarlegum efnahagsvanda landsins og þó það geti kostað tímabundna erfiðleika. Hefja sig upp úr stundarhagsmunum stjórnmálanna með hagsmuni íslensks samfélags að leiðarljósi og fullvissa þjóðina um að skammdegið sé að baki og framundan sé hækkandi sól með blóm í haga. Fólk þarf að trúa því!
Um leið og Vesturland óskar Vestfirðingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi árum er rétt að minnast aðeins á merk tímamót hjá blaðinu. Vesturland varð 90 ára í sumar, og þó það hafi verið stofnað sem óháð blað leið ekki á löngu þar til tekin var upp ritstjórnarstefna með einkaframtaki og stétt með stétt, sem eru ein af grundavallar stefnum Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur vel fram í umfjöllun Hlyns Þórs hér í blaðinu og óhætt að segja að snemma hafi beygst krókurinn hvað varðar stefnu blaðsins.
Gleðileg jól
Gunnar Þórðarson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.