27.11.2013 | 10:42
Að fara í manninn en ekki boltann
Þegar Þorsteinn Pálsson reit einn af sínum meistarapistlum í Fréttablaðið, "Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar" þótti utanríkisráðherra hann sneyða full nærri Framsóknarflokknum. Í staðin fyrir að svar Þorsteini efnislega, en greinin var mjög málefnaleg, ritaði hann svívirðingar um Þorstein á bloggi sínu. Gerði lítið úr honum á alla lund, en komst algerlega hjá því að svara greininni sem slíkri.
Mér þótti svo leitt að sjá í Fréttablaðinu dag þar sem Sighvatur Björgvinsson fer á svipuðu gönuhlaupi. Umræðuefni Sighvats var umfjöllun vefsóða um Hannes Hólmstein,sem hafði vogað sér að mæta í Spegilinn til að ræða um John F. Kennedy fyrrum Bandaríkjaforseta. Þar hafði hann vogað sér að hrósa Bandaríkjunum sem samfélagi, en slíkt er dauðasök, sérstaklega í þætti sem nánast er ætlaður vinstrimönnum.
En í staðin fyrir að taka efnislega á málum fellur fyrrverandi ráðherra í þá gryfju að úthúða Hannesi sem persónu og segja af honum allskyns "sögur". Þar skiptir litlu hvort þær eru sannar eða lognar, tilgangurinn helgar meðalið. Ég hef alltaf borið virðingu fyrir Sighvati en þarna setur hann niður fyrir mér!
Við verðum að geta tekist á um málefni án þess að hnýta í menn með slíkum sóðaskap og þarna birtist.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessir pistlar hjá Þorsteini fara síversnandi.Furðulega illa skrifaðir og sum tómt rugl, eins og þegar hann fer að kalla tiltekna flokka á Norðurlöndunum Framsóknarflokka og á þá við að þeir hafi sömu stefnu og Framsóknarflokkurinn.þAÐ Virðast sumir gleyma því að Þorsteinn var í raun búinn í stjórnmálum þegar honum var hafnað sem formanni Sjálfstæðisflokksins, þótt hann sæti sem þingmaður og ráðherra til 1999.Best væri fyrir Þorstein, ef hann hefur áhuga á að halda því sem eftir er af virðingu sinni,er að hann hætti að skipta sér af stjórnmálum, og að skrifa um þau, því það getur hann ekki, þótt hann hafi kanski einhverntíma getað það.
Sigurgeir Jónsson, 27.11.2013 kl. 13:22
Og Hvata kallinum fer líka best að þegja.En skrif hans eru samt skemmtilegi og betur skrifuð en það sem kemur frá Þorsteini.
Sigurgeir Jónsson, 27.11.2013 kl. 13:24
En Halldór Ásgrímsson hefur vit á að þegja.Það er kanski einhver mælikvarði á vit þessara þriggja manna.
Sigurgeir Jónsson, 27.11.2013 kl. 13:26
Ég hef aldrei þolað Sighvat,en las ekki hans nýjustu afurð.
Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2013 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.