Gengið á Eyrarfjall

wp_20130914_001.jpgLaugardaginn 14. september for ég sem fararstjóri fyrir Ferðafélag Ísafjarðar upp á Eyrarfjall ofan Ísafjarðar. Ekki var hópurinn stór þar sem einn maður fylgdi mér á fjallið. Veðrið var sérlega skemmtilegt, þó frost væri á toppnum og smá snjókoma. Snjórinn gaf þessu svolítið sérstaka ásýnd og umhverfið var allt framandi fyrir vikið.

Brúsinn sem bókin mín (sem ég kom fyrir þarna fyrir áratug síðan) er geymd í var skemmdur og bókin blaut. Ég tók hana því með til byggða og leita að nýjum umbúðum fyrir vorið. 

wp_20130914_005.jpg

 

wp_20130914_010.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband