30.5.2012 | 15:09
Vestfiskur sjávarútvegur - grein í Mbl
Í vandaðri greiningu AtVest á atvinnulífi Vestfjarða kemur margt áhugavert í ljós. Sjávarútvegur er 53% af hagkerfinu og þá er ekki tekið tillit til afleiddra greina sjávarútvegs, s.s. þjónustuaðila. Sjávarútvegur er því undirstaða atvinnulífs en næst þar á eftir er opinber þjónusta. Sá böggull fylgir hinsvegar skammrifi að vestfiskur sjávarútvegur stendur illa, er mjög skuldugur og hefur lélegan rekstarafgang (EBITA) miðað við meðaltal á landinu, en það er mæling á árangri óháð skuldum. Til að reksturinn gangi upp þyrfti að lækka skuldir sjávarútvegsfyrirtækja um tugi milljarða ásamt því að finna leiðir til að bæta reksturinn að öðru leyti. Niðurstaðan er sú að greinin stendur ekki undir sér að öllu óbreyttu, þ.e.a.s. að hvorugt frumvarp sjávarútvegsráðherra gangi í gegn. Því til viðbótar eru blikur á lofti á öllum okkar mikilvægustu mörkuðum vegna efnahagsástands í Evrópu, en þegar má greina að dýrustu afurðir hafa gefið eftir í verði.
Verði frumvörpin tvö að lögum lítið breytt er ljóst að menn þurfa ekki að kemba hærurnar. Það má orða það þannig að óvissu í vestfirskum sjávarútvegi væri þar algerlega eytt og staða greinarinnar myndi þá liggja fyrir. Sú niðurstaða þyrfti ekki endilega að vera þjóðhagslega óhagkvæm en sanngjarnt gagnvart þeim sem hér vilja búa að þeir viti hvar þeir standa.
Tveir af þingmönnum fjórðungsins hafa barist með hnúum og hnefum fyrir þeirri leið og eru þá tilbúnir að taka þá áhættu sem því fylgir. Undirritaður hefur reyndar á tilfinningunni að ákvörðun þeirra byggi meira á heift út í einstaklinga og einhverju leyti hugmyndafræði um að greinin skuli rekin með ráðstjórn en ekki markaðsbúskap. Eru tilbúnir að gera tilraun með að nota skipulag þar sem ákvarðanir um hver veiðir hvar, hvernig og hvenær verði teknar pólitískt í ráðuneyti í Reykjavík. Margur hefði talið að þetta hafi verið fullreynt á síðustu öld með ógnvekjandi afleiðingum.
Það eina sem getur bjargað Vestfjörðum er öflugur sjávarútvegur sem rekin er á markaðslegum forsendum. Til þess þarf hann að ná vopnum sínum og vera samkeppnisfær við það besta sem gerist á Íslandi, og þar með í heiminum. Við þurfum að komast upp úr heiftinni og leðjuslagnum í leit okkar að slíkum lausnum. Hvað þarf til að rétta hag vestfirsks sjávarútvegs þannig að hann geti staðið undir góðum lífskjörum í fjórðungunum? Hvernig getur greinin staðið undir góðum launum og laðað til sín vel menntaða einstaklinga? Takist það ekki er tómt mál að tala um öflugt samfélag á Vestfjörðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.