23.12.2011 | 12:23
Ritstjórapistill í Vesturlandi
Angurvćrđ og tregi grípur mann ţegar haldiđ er heim á Silfurtorg úr Tunguskógi ađ hausti, eftir frábćrt sumar í sveitinni. Fölnuđ laufin svífa af trjánum en enn skartar skógurinn sínu fegursta, glittir í rauđ reynitrén á stangli en barrtrén skera sig úr gulum laufskóginum, sígrćn og reist. Ţađ er sérstök lykt af haustinu, svona skörp og frískandi. Hugurinn leitar til sumardaga í skóginum, í góđra vina hópi, ţar sem notiđ er kvöldsólar yfir góđri máltíđ og sem rennt er niđur međ höfgu víni međan geislar kvöldsólar ylja vangann.
Á hverju vori tekur viđ glađvćrđ sumarsins ţar sem flestir skipta um gír og festan og lífsbaráttan víkur fyrir leik og galsa viđ bjartar sumarnćtur. Međ lćkkandi sól er ţađ fastmótađ félagslífiđ, međ sinni formfestu, sem tekur viđ ađ hausti ţegar flutt er í bćinn aftur.Í rauninni er haustiđ ćđislegur tími ţar sem rómatík rökkurs svífur yfir vötnum og vekur upp nýjar ţrár međ hvatningu til nýrra dáđa. En ţađ eru ţó jólin sem eru hápunktur vetrarins og eins og allir stefni ţangađ frá fyrstu haustlćgđinni. Tíminn ţegar fjölskyldur sameinast og endurvekja einstaka töfra sem jólin eru, ár eftir ár. Ţađ er eitthvađ viđ jólahátíđina sem er einstakt sem ýtir til hliđar áhyggjum af skammdegi og köldum hauststormum. Augnablikin áđur en sest er niđur yfir veisluborđi ađfangadagskvölds eru ólýsanleg og allt verđur einhvernvegin hljóđlátt og hátíđlegt og jafnvel yngstu fjölskyldumeđlimir skynja andrúmiđ ţar sem öllu öđru er vikiđ til hliđar um stund. Ađeins fegurđ og hátíđleiki og tónlistin í útvarpinu myndi ekki passa viđ nein önnur tilefni ársins.
Jólin eru einstakur tími. Gleđileg jól.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ćgifargra Austurdal suđur af Skagafirđi
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirđi
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagiđ í Skagafirđi
- Föstudagur 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferđ Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Viđ félagarir, undirritarđu, Jón Grímsson og Hjalti Ţrórđarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ćvintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróđur ţegar viđ ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aţenu til ísrael og unnum ţar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Ađ Fjallabaki 2012
Suđur um höfin 1979
Frá ferđalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirđi til Mallorca í Miđjarđarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferđ í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferđ inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferđ 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöđvar Fimmvörđuháls skođađar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengiđ á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekiđ Fjallabak syđra norđur fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengiđ um viđ Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengiđ á Löđmund viđ Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengiđ á hćsta fjall Íslands utan jökla, Snćfell
- Gengið í Geldingarfell Ferđ um Lónsörćvi međ frábćrum hópi, sumariđ 2010
- Gengið í Egilssel Gengiđ úr Geldingafelli í Egilssel viđ Lónsörćfi
- Gengið niður Lónsöræfi Ţriggja daga göngu norđan og austan Vatnajökuls lokiđ
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfađ á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 285731
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.