8.12.2011 | 08:28
Lög, reglur og kvennréttindi
Rúmlega sexhundruð milljónir kvenna búa í löndum þar sem heimilis- ofbeldi er ekki skilgreint sem glæpur samkvæmt lögum. 125 ríki hafa samþykkt slík lög en aðeins 52 ríki hafa gert nauðgun innan hjónabands refsiverða. Haft er eftir aðalritara Sameiniðuþjóðanna að Ofbeldi gegn konum og stúlkum er ljótur blettur á hverri heimsálfu, landi og menningu"
Fyrir nokkru síðan voru sett lög í Afganistan til að tryggja réttindi kvenna sem gerir heimilaofbeldi refsivert. Þessu var tekið fagnandi af mannréttindasamtökum um allan heim og búist við betri tíð fyrir konur í Afganistan. En reynslan er önnur og lagasetningin hefur litlu breytt fyrir afganskar konur sem áfram búa við ólýsanlegt ofbeldi karlmanna.
Eitt af skilyrðum sem ESB hefur sett Tyrkjum til að hefja aðilaviðræður við þá er lagasetning til að tryggja réttindi kvenna og ekki síst til að koma i veg fyrir sæmdarmorð þar sem ungar konur eru neyddar til að fylgja forskrift karlmanna að hjónabandi. Ekki stóð á lagasetningunni og talið er að hún hafi haft töluverð áhrif í tveimur borgum, Ankara og Istanbul, en lítil áhrif þar fyrir utan.
Málið er að lagasetning er eitt og annað er almennur vilji til að fara að þeim lögum. Þar er komið að gildismati einstaklinga, hvað sér rétt og rangt, fallegt eða ljótt o.s.fr. Fræðilega er talað um að fram undir fermingu hlaði fólk gildismati inn á harða diskinn og tileinki sér það til lífstíðar. Nánast er útilokað að breyta þessum grunngildum þar sem þau verða hluti af persónuleika hvers og eins og sameiginlega að menningu þjóðar.
Kristin trú hefur mótað gildismat vesturlandabúa, en þau trúarbrögð aðgreina sig frá öðrum eingyðingstrúarbrögðum með umburðarlyndi. Kristni hefur ekki aðeins mótað viðhorf okkar heldur menningu og stuðlað að efnahagslegri velsælt vesturlandabúa. En mest um vert er gildismatið sem lagasetningar eru byggðar á og ríkjandi viðhorf um að rétt sé að fara að lögum ásamt því að refsingar mótast af viðhorfum í samfélaginu.
Við trúum á einstaklingsfrelsi sem tryggi rétt allra til að lifa hamingjusömu lífi og höfnum því algerlega kynjamismunun. Ofbeldi karlmanna gegn konum í krafti aflsmuna er ólíðandi. Sem betur fer hafa miklar framfarir orðið í okkar menningaheimi á þessu sviði undanfarna áratugi, en betur má ef duga skal. Kristilegt gildismat er mikilvæg stoð í þeirri vegferð og því ekki rétt að draga úr því uppeldislega mikilvægi sem það hefur en nú gerist í skólum höfuðborgarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 285616
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag.
Þakka þér þessa grein þína. Get ekki verið meir sammmála. Þú bjargar deginum hjá mér. Fer bjartsýnni út í amstur dagsins.
K.H.S., 9.12.2011 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.