Gott mál og þarft en lengra þarf að ganga

Þetta er gott mál enda múffumálið okkur Íslendingum til vansa.  En hér ætti að taka skrefið til fulls og leyfa fólki að framleiða áfenga drykki heima hjá sér.  Hægt er að setja það skilyrði að framleiðslan verði ekki fénýtt.  Það er ekkert nema rómatík og skemmtilegt að framleiða sinn eigin drykk, hvort það er snaps, rauðvín eða öl.  Hver og einn ætti að hafa til þess frelsi, enda fari framleiðslan alls ekki í sölu.  Þetta er svona svolítið eins og að rækta kartöflur.
mbl.is Sala heimabaksturs verði lögleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Fráleitt. Við erum löngu orðin uppiskroppa með hugmyndir að nýjum reglugerðum. Þess vegna er okkur lífsnauðsyn að komast lengra inn í evrópska regluverkasamfélagið. Það fjölgar störfum á Íslandi og eiginlega þyrftum við öll ef vel væri - að vera í gæsluvarðhaldi hvert hjá öðru. Það kann ekki góðri lukku að stýra að geta vaknað hvern morgun næstum því frjáls maður.!!!!!

Árni Gunnarsson, 29.9.2011 kl. 09:00

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér bróðir kær, auðvitað á að leufa heimabrugg og jafnvel að bændur geti selt afurðir sínar hvort heldur sem er mjólk, osta, ber, kjöt eða léttvín brugguð úr íslenskum berjum. Enda held ég að slíkt sé leuft í litlum mæli allavega. Afsakaðu upplisonskortinn, en ég er í gamalli tölvu sem takkinn er farin.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.9.2011 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband