3.2.2011 | 15:02
Að slá ryki í augu fólks
Bloggari greiddi atkvæði gegn síðasta Icesave frumvarpi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ekki vegna þess að okkur bæri ekki að borga, heldur vegna þess að hann hafði enga trú á samningunum né því fólki sem stóð á bak við þá fyrir Íslands hönd. Það var þyngra en tárum tekur að rifja þær hörmunar upp, aðkomu Svavars Gestssonar að málinu og hvernig fjármálaráðherra höndlaði þetta mál.
Íslendingar eru hinsvegar dauðsekir í þessu máli. Það hefur aldrei snúist um að borga skuldir óreiðu manna eins og Styrmir og co halda fram. Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins gerðu slíkt hið sama til að fanga vinsældir þjóðernissinna sem hafa aldri fengist til að líta þetta mál raunsæjum augum.
Ríkið skipti Landsbankanum upp í góðan og vondan, nýja og gamla. Allar innistæður, sem voru varðar hvor eða er af ríkinu, voru tekna inn sem skuldir nýja bankans. Þá þurfti að taka eignir á móti og það var gert með yfirtöku útlána, eftir að búið var að verðleggja þau raunhæft. Búið að slá af 20, 30, 40, 50% af áður en þau voru tekin yfir, og reikningurinn sendur kröfuhöfum, eða erlendum lánastofnunum. Allar aðrar skuldir voru skildar eftir í gamla bankanum. Þá tóku Bretar og Hollendingar upp á því að greiða þarlendum sparifjáreigendum sinn hlut og vildu að Íslendingar greiddu lágmarkskröfuna, enda ekki heimilt að mismuna þegnum EES svæðisins með þeim hætti sem Íslendingar gerðu. Það liggur fyrir og þetta hefur aldrei haft neitt með tryggingarkerfi innlána að gera. Ríkið setti síðan eigið fé inn í Landsbankann og tók hann yfir og á hann í dag að mestu leiti. Síðan ákvað ríkið að gusa inn á peningamarkaðsjóði Landsbankans tuga miljörðum króna, og senda kröfuhöfum gamla bankans. Það er nú ekki mikið réttlæti í því eða hvað? Þeir sem tapa, á óreiðumönnunum, eru lánadrottnar. Það er nú kannski allt í lagi þar sem þeir bera ábyrgð á að lána þeim.
En Icesave hefur ekki gengið út á að borga skuldir óreiðumanna. Ef Íslendingar hefðu ekki tryggt innlendum sparifjáreigendum endurgreiðslu, hefði Icesave aldrei orðið til Basta.
Meiriháttar pólitísk mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 285739
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist ekki þurfa að slá ryki í þín augu þar sem þau eru full af sandi nú þegar. Þessi mismunun sem þú talar um er enginn það er búið að vísa þeim kröfum burt þar sem það er okkar þjóðarréttur að ábyrgjast okkar þegna í okkar egin landi ef svo ber undir. EFTA Dómstóllinn er búinn að vísa burtu þeim kröfum sem stóðu á okkur og staðfestu að neyðarlögin halda.
Elís Már Kjartansson, 3.2.2011 kl. 15:23
Akkúrat Elís Már.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.2.2011 kl. 16:14
Mundu Bretar og Hollendingar borga Islenskum stornvöldum a sama hatt. Nei!!
Þór McDonald, 3.2.2011 kl. 18:41
Við erum ekki sek í þessu máli og þar fer síðuhöfundur með rangindi, kannski hann sé það sjálfur, veit ekkert um það.
Elle_, 4.2.2011 kl. 01:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.