28.1.2011 | 14:50
Nú er bleik brugðið
Þetta kemur nú frekar spænskt fyrir sjónir þegar okkar fólk talar gegn einkavæðingu og furðulistinn með Samfylkingu í borgarstjórn talar fyrir henni. Sérstaklega með umræður undanfarið í huga, og þá vísar bloggari til málefna HS orku.
Bloggari er frjálshyggjumaður og styður því einkaframtak fram yfir ríkisafskipti. En málið er ekki svona einfalt og skoða verður málin í víðara samhengi. Grundvöllur markaðsbúskapar þar sem framboð og eftirspurn ræður verðmyndun, er samkeppni. Það þýðir ekkert að tala um einkarekstur nema hann sé í samkeppnisumhverfi. Einokunarfyrirtæki eru því betur geymd í eigu ríkis eða sveitarfélaga, því menn reka ekki fyrirtæki á góðmennsku, heldur til að hámarka hagnað sinn. Þannig notum við þá krafta sem búa í einstaklingum til að hámarka framleiðni, að framleiða sem mest, fyrir sem minnst, í SAMKEPPNI við aðra.
Þó stuttbuxnadrengir sem telja sig vera frjálshyggjumenn telji að allt sé hægt að reka með markaðsbúskap og einkarekstri, þá er það ekki svo. Þessir guttar koma óorði á frjálshyggjuna, eins og róninn á brennivínið. Lögreglan verður ekki einkavædd frekar en hernaður, sem rækilega hefur sýnt sig t.d. í tilraunum bandaríkjahers við einkavæðingu hernaðar í Írak. það er ekki hægt að ímynda sér samkeppni í hernaði eða löggæslu. Eða hvað?
Við verðum að hafa þetta í huga þegar við tölum um markaðabúskap og einkavæðingu. Ekki verður séð hvernig samkeppni gæti ráðið við sölu á heitu vatni í R-vík. Varla á raforkunni þó smásala eigi að vera í samkeppni, svona að nafninu til. Þetta er vandamál örríkisins Íslands, sem er eins og lítið hverfi í London. Fákeppni og einokun og erfiðleikar á að nýta sér samkeppni til að bæta lífskjör fólks í landinu. Framleiða meira fyrir minna, öllum til góðs.
Gott dæmi um samkeppni er kvótakerfið þar sem við notum hana til að ákvaða hverjir fái að nýta fiskveiðiauðlindina. Þann dag sem stjórnmálamenn og ríkisvaldið handvelur þá sem nýta eiga fiskveiðiauðlindina er hagkvæmnin rokin út í veður og vind. En það gengur ekki að nota markaðsbúskap án samkeppni.
Ummælin eru með ólíkindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:55 | Facebook
Um bloggið
Gunnar Þórðarson
Tenglar
Hallgrímur bláskór 2012
- Gengiðr úr Hornvík í Kjaransvík
- Kjaransvík - Sæból
- GEngið á Ryt og Darra
- Gengið á Straumnesfjall
- Gengið á brúnir Grænuhlíðar
Smölun í Austurdal
- Austurdalur -2010 Dagur 1 Smölun í hinum ægifargra Austurdal suður af Skagafirði
- Austurdalur - 2010 Dagur 2 Annar dagur smalamensku í Austurdal í Skagafirði
- Austurdalur -2010 Dagur 3 Lokadagur smölunar fyrir Austudalsfélagið í Skagafirði
- Föstudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Laugardagur í Austurdal 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Sunnurdagur í Austurdal - 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
- Mánudagur 2011 Smalaferð Göngumannafélags Austurdals í september 2011
Skútukaupin 1976
Við félagarir, undirritarðu, Jón Grímsson og Hjalti Þrórðarson keyptum skútu í Bretlandi og sigldum henni heim til Íslands
- Kafli 1 - Skútukaupin undirbúin
- Kafli 2 - England
- Kafli 3 - lagt í siglinguna miklu
- Kafli 4 - Captain Thordarson
- Kafli 5 - Siglt í norður
- Kafli 6 - Færeyjar - Ísland
- Kafli 7 - Siglt til Ísafjarðar
Ísrael 1974
Sagt frá ævintýri okkar Stínu, Nonna Gríms og Hjalta Bróður þegar við ókum yfir Evrópu 1974. Fórum frá Aþenu til ísrael og unnum þar á samyrkjubúi.
- Kafli 1 - Mótorhjólagengið
- Kafli 2 - Júgóslavía, Grikkland og Ísrael
- Kafli 3 - Á kibbutz undir Gólanhæðum
- Kafli 4 - Í kjölfar árásarinnar
- Kafli 6 - Maðurinn með ljáinn
- Kafli 5 - Endurfundir
- Kafli 7 - Frá rauðu ljósi í Milanó
- Kafli 8 - Fjölskyldu og varnarmál
- Kafli 9 - Vinna í Elat
- Kafli 10 - Daglegt líf á Shamir
- Kafli 11 - Til Grikklands
- Kafli 12 - Sögulok í London
Að Fjallabaki 2012
Suður um höfin 1979
Frá ferðalagi okkar Stínu á seglskútunni Bonny frá Ísafirði til Mallorca í Miðjarðarhafi
Sigling frá Mallorka til Grikklands
- Kafli 1 - lagt af stað til Ítalíu Fimm félagar sigldu Bonny frá Spánar til Grikklands
- Kafli 2 - Sikiley og Grikkland
- Kafli 3 - Kea og Paros
- Kafli 4 - Santorini
Safaríferð í Úganda
- Ferð til Murchison Falls - fyrri hluti Safaríferð inn í frumskóg Úganda
- Ferð til Murchison Falls - seinni hluti
Hálendisferð 2010
- Gengið á Fimmvörðuháls Eldstöðvar Fimmvörðuháls skoðaðar
- Skaftafell og Kristínartindar Gengið á Kristínartinda
- Gengið á Mælifell Ekið Fjallabak syðra norður fyrir Mýrdalsjökul
- Friðland að Fjallabaki Gengið um við Landmannalaugar
- Gengið á Löðmund Gengið á Löðmund við Dómadal
- Gengið á Snæfell Gengið á hæsta fjall Íslands utan jökla, Snæfell
- Gengið í Geldingarfell Ferð um Lónsörævi með frábærum hópi, sumarið 2010
- Gengið í Egilssel Gengið úr Geldingafelli í Egilssel við Lónsöræfi
- Gengið niður Lónsöræfi Þriggja daga göngu norðan og austan Vatnajökuls lokið
Sri Lanka 2007
- Sri Lanka 2006-2008 Starfað á Sri Lanka
Bloggvinir
- astromix
- ekg
- stefanbjarnason
- golli
- vikari
- gunnarpetur
- vestfirdir
- gudni-is
- ea
- ladyelin
- gp
- altice
- hjolaferd
- kaffi
- komediuleikhusid
- rabelai
- ziggi
- huldumenn
- helgi-sigmunds
- sigrunzanz
- hordurhalldorsson
- baldher
- hjaltisig
- lotta
- kjarri
- bjarnimax
- jovinsson
- smjattpatti
- eirmor
- vefritid
- saemi7
- siggisig
- maggij
- lehamzdr
- contact
- gauisig
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.