Sósíalisminn í Frakklandi

Reglulega kenna andstæðingar ESB sambandinu um atvinnuleysi og öðrum vesaldómi í Frakklandi. Þetta er auðvitað ekki rétt og óþarft að fara yfir lækinn til að finna sökudólg í Brussel. Málið er að franskt efnahagslíf er helsjúkt eins og vel kemur fram hjá efnahagsráðherranum. Vinnumálalöggjöfin er svo brengluð að fyrirtæki þora ekki að ráða, þó vel gangi, þar sem nánast ómögulegt er að reka starfsmenn eða fækka þeim aftur.

Það er einhvernveginn þannig að vinstri menn hafna hvötum í kerfinu og halda sig við ákvðein barnaskap. Rétt eins og umræðan er hér á landi um vsk og matarskattinn. Í raun ætti að taka skrefið til fulls og hafa eitt vsk stig. Málið er ekki flækjustig við að rukka skattinn heldur hvernig svona gloppur í skattlagningu brengla markaðinn.

Litlar líkur eru á að dusilmennið hann Hollande breyti efnahagsástandinu í Frakklandi. Hann veit reyndar að hann þarf að taka hægri beygju, en sósíallistarnir í flokknum hans hafna því. Þannig mun áfram fjara undan Frökkum. og það er ekki Þjóðverjum að kenna.


mbl.is „Frakkland er sjúkt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. september 2014

Um bloggið

Gunnar Þórðarson

Höfundur

Gunnar Þórðarson
Gunnar Þórðarson

Viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum.  Fordómalaus frelsisunnandi og heimshornaflakkari. Hefur búið í Rússlandi, Kanada, Mexíkó, Sri Lanka og Uganda en aldrei fór ég suður. 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísl fáninn
  • IMG_6866
  • IMG_6817
  • Gefa mótor
  • gefa money

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 283728

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband